Þremenningar vopnaðir hnífum í slagsmálum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. janúar 2023 07:29 Nóttin virðist hafa gengið töluvert verr fyrir sig en fyrri nótt í miðbænum. vísir/vilhelm Lögregla hafði í nægu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu; hnífaslagsmál, mikil ölvun og grunur um ólöglega dvöl hérlendis koma við sögu. Í tilkynningu segir meðal annars frá þremur mönnum sem áttu í slagsmálum, vopnaðir hnífum. Tilkynnt var um slagsmálin en mennirnir voru horfnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá tveimur mönnum sem hafi ekki getað framvísað skilríkjum þegar lögregla leitaði eftir því. Voru þeir handteknir og vistaðir í fangaklefa grunaði rum ólöglega dvöl hér á landi. Samkvæmt dagbókinni eiga eigendur þriggja skemmtistaða yfir höfði sér kæru þar sem þeir hafi ekki haft nægilega marga dyraverði í vinnu eða að dyraverðir þeirra hafi reynst án réttinda. Sautján ára piltur var handtekinn í miðborginni eftir að hafa tálmað störf lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu. Var reynt að ræða við hann en þá neitaði hann að gefa upp nafn og kennitölu. Var dregngurinn fluttur á lögreglustöð þar sem rætt var við hann og samband haft við móður drengsins sem sótti hann á lögreglustöð. Í dagbók lögreglu greinir frá hinum ýmsu verkefnum vegna ölvunar. Sex hið minnsta voru handtekninr vegna ölvunaraksturs, afskpti voru höfð af ofurölvi ungmennum og maður í mjög annarlegu ástandi var aðstoðaður til síns heima þar sem hann gat ekki með nokkru móti gengið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Sjá meira
Í tilkynningu segir meðal annars frá þremur mönnum sem áttu í slagsmálum, vopnaðir hnífum. Tilkynnt var um slagsmálin en mennirnir voru horfnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá tveimur mönnum sem hafi ekki getað framvísað skilríkjum þegar lögregla leitaði eftir því. Voru þeir handteknir og vistaðir í fangaklefa grunaði rum ólöglega dvöl hér á landi. Samkvæmt dagbókinni eiga eigendur þriggja skemmtistaða yfir höfði sér kæru þar sem þeir hafi ekki haft nægilega marga dyraverði í vinnu eða að dyraverðir þeirra hafi reynst án réttinda. Sautján ára piltur var handtekinn í miðborginni eftir að hafa tálmað störf lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu. Var reynt að ræða við hann en þá neitaði hann að gefa upp nafn og kennitölu. Var dregngurinn fluttur á lögreglustöð þar sem rætt var við hann og samband haft við móður drengsins sem sótti hann á lögreglustöð. Í dagbók lögreglu greinir frá hinum ýmsu verkefnum vegna ölvunar. Sex hið minnsta voru handtekninr vegna ölvunaraksturs, afskpti voru höfð af ofurölvi ungmennum og maður í mjög annarlegu ástandi var aðstoðaður til síns heima þar sem hann gat ekki með nokkru móti gengið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Sjá meira