Grátlegt hvernig Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 09:31 Anníe Mist Þórisdóttir, Mal O’Brien og Katrín Tanja Davíðsdóttir kepptu saman í liði á mótinu og voru á blaði taldar vera sigurstranglegastar fyrir mótið. Instagram/@anniethorisdottir Lið Anníe Mistar Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur varð að sætta sig við annað sætið á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami um helgina. Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira
Það gat reynda ekki munað minna í keppninni um gullið því tvö efstu liðin enduðu með jafnmörg stig. Hitt liðið, lið BPN, vann hins vegar fleiri greinar en Dóttir-liðið og fékk því gullið. Liðsfélagi Anníe og Katrínar var hin unga Mal O'Brien og því mjög öflugt lið á ferðinni með mikla reynslu af heimsleikunum. Fyrir keppnina voru flestir að spá þeim sigri á mótinu en þegar á hólminn var komið þá varð snögglega ljóst að þær fengu alvöru samkeppni. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vantaði heldur ekki reynsluna í liðið sem stóð uppi sem sigurvegari en þar sameinuðust CrossFit-stjörnurnar Laura Horvath, Jamie Simmonds og Gabi Migala. Lið Anníe og Katrínar vann lokagreinina en það var ekki nóg til að komast upp fyrir BPN liðið sem náði þriðja sætinu og bæði lið enduðu því með 691 stig. BPN hafði unnið tvær greinar en þetta var fyrsti sigur Dóttur-liðins í grein og sú tölfræði var notuðu til að skilja á milli liðanna. Það voru fleiri Íslendingalið á mótinu. Björgvin Karl Guðmundsson og félagar urðu í sjötta sæti í liðakeppni karla. Sólveig Sigurðardóttir og félagar hennar í GOWOD stelpu liðinu urðu einnig í sjötta sætinu. Sara Sigmundsdóttir hafði endaði í sjötta sæti í einstaklingskeppninni en lið hennar missti eina af þremur keppendum sínum í meiðsli eftir hana. Sara og félagar fengu inn varamann en urðu að sætta sig við tólfta sætið. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Sjá meira