Bolt varð fyrir barðinu á svindlara og tapaði hundruðum milljóna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 11:31 Usain Bolt varð fyrir miklu áfalli þegar hann skoðaði reikninginn sinn í síðustu viku. Getty/Alex Davidson Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt varð fyrir barðinu á mjög óheiðarlegum fjárfesti sem virðist hafa komist yfir margar milljónir Bandaríkjadala. Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag. Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Jamaica Gleaner segir frá þessum slæmu fréttum af peningamálum eins besta frjálsíþróttamanns sögunnar. A probe has been launched into millions of dollars reportedly missing from an account belonging to sprint legend Usain Bolt at Jamaican investment firm Stocks and Securities Limited (SSL), the sport star's manager Nugent Walker confirms. SSL has reportedly called in the police. pic.twitter.com/8oLj7M7onR— Jamaica Gleaner (@JamaicaGleaner) January 12, 2023 Bolt tók eftir óvenjulegri stöðu á fjárfestingareikningum sínum í síðustu viku og í ljós kom að nokkrar milljónir Bandaríkjadala voru horfnar af reikningnum. Fjármálaeftirlit Jamaíka hefur nú hafið rannsókn á fyrirtækinu sem ber ábyrgð á umsjón með reikningi Bolt. Fyrirtækið sem um ræðir er Stocks and Securities Limited eða SSL. Umboðsmaður Bolt, Nugent Walker, staðfesti fréttirnar við blaðamann Jamaica Gleaner. #Gravitas | Millions of dollars have gone missing from the eight-time Olympic champion, Usain Bolt's investment account. Who handles money for sports stars and actors, and why do they end up in turmoil?@MollyGambhir tells you moreWatch more: https://t.co/AXC5qRuO3J pic.twitter.com/XJxyairVhQ— WION (@WIONews) January 13, 2023 Samkvæmt fyrstu fréttum virðist svo vera að einn starfsmaður fyrirtækisins hafi tekið út pening af reikningi Bolt og það engar smá upphæðir. Usain Bolt setti skóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið árið 2017. Hann vann átta Ólympíugull á sínum ferli og varð ellefu sinnum heimsmeistari. Heimsmet hans í hundrað metra hlaupi, 9,58 sekúndur í Berlin 2009, stendur enn þá í dag.
Frjálsar íþróttir Jamaíka Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira