Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2023 07:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson veifar glaður upp í stúku en Guðmundur Guðmundsson þjálfari er meira upptekinn af tímanum. VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45