Allir vildu hitta Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir hafði nóg að gera í heimsókn sinni til Miami. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae) CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae)
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum