Karólína Lea og Glódís Perla skiptust á treyjum við mikla Íslandsvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2023 08:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru hér með þeim Stephany Mayor og Biöncu Sierra. Bayern München Íslensku landsliðskonurnar í Bayern München hafa eytt síðustu dögum í Mexíkó þar sem þær tóku þátt í Amazon bikarnum. Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Landsliðsleikmennirnir Glódís Perla Viggósdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og spilað með þýska stórliðinu. Bayern München og mexíkanska liðið Club Tigres spiluðu til úrslita um fyrsta Amazon bikarinn sem knattspyrnusamband Mexíkó setti á laggirnar til að auka vinsældir kvennafótbolta í landinu. Markmið Amazon bikarsins er að fá evrópskt stórlið í heimsókn til Mexíkó á hverju ári. Það er vetrarfrí hjá Bayern og þær notuðu því ferðina til Mexíkó sem æfingaferð fyrir seinni hluta tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by LIGA BBVA MX Femenil (@ligabbvamxfemenil) Bayern liðið varð að sætta sig við tap en Club Tigres vann Amazon bikarnum eftir 1-0 sigur í þessum leik á Universitario Stadium í San Nicolás sem er í norðurhluta Mexíkó. Hin nígeríska Uchenna Kanu skoraði eina mark leiksins á 20. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliðinu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn á sem varamaður. Stephany Mayor var í byrjunarliði Club Tigres og Bianca Sierra er einnig leikmaður liðsins. View this post on Instagram A post shared by Tigres Femenil (@tigresfemeniloficial) Þær eru miklir Íslandsvinir eftir að hafa spilað þrjú tímabil með Þór/KA frá 2017 til 2019. Mayor og Sierra urðu Íslandsmeistarar með Þór/KA árið 2017 en Stephany Mayor skoraði 57 mörk í 68 leikjum með norðanliðinu þessi þrjú tímabil og á Íslandsmeistarasumrinu 2017 þá var hún með 19 mörk og 9 stoðsendingar í 18 leikjum. Eftir leikinn á skiptust þær Glódís Perla og Karólína Lea á treyjum við þær Stephany Mayor og Bianca Sierra og mynd af þeim saman birtist á samfélagsmiðlum kvennaliðs Bayern eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen)
Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira