Fabrizio Romano tjáir sig um vistaskipti Dags Dan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 18:31 Dagur Dan og Fabrizio Romano. Vísir/Diego Fyrr í dag var greint frá því að Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, væri á leið til Orlando City í MLS-deildinni. Nú hefur hinn tilkynningaóði blaðamaður Fabrizio Romano tjáð sig um möguleg vistaskipti Dags Dan. Greint frá því í hlaðvarpinu Dr. Football að Dagur Dan væri svo gott sem kominn með annan fótinn í sólina í Orlando. Mbl.is fékk það svo staðfest að samningaviðræður milli Orlando og Breiðabliks væru á lokastigi. Dagur kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir síðasta tímabil. Hann lék stórvel með Blikum í fyrra, í hinum ýmsu stöðum, og átti stóran þátt í að þeir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í tólf ár. Dagur lék 25 leiki í Bestu deildinni og skoraði í þeim níu mörk. Dagur hefur leikið fjóra landsleiki, alla í vetur. Fabrizio Romano er stjarna á veraldarvefnum. Hann kemur frá Ítalíu og virðist í dag sá sem er best að sér í félagaskiptum leikmanna. Frasi hans „Here we go“ er orðinn goðsagnakenndur en Romano notar hann aðeins þegar það er svo gott sem frágengið að leikmaður sé á leið í ákveðið lið. Orlando City are set to complete and seal two signings: Ramiro Enrique from Banfield andd Dagur Dan Thórhallsson, Iceland national team midfielder. #MLSOfficial statement expected soon. pic.twitter.com/KMCFNY4p1X— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2023 Það er ekki enn komið „Here we go“ frá Romano en hann tísti í dag að Orlando City væri að festa kaup á tveimur leikmönnum. Ramiro Enrique frá Banfield í Argentínu og Dag Dan, miðjumann íslenska landsliðsins. Orlando endaði í 7. sæti Austurdeildar MLS á síðasta tímabili og tapaði fyrir Montréal í 1. umferð úrslitakeppninnar. Dagur verður fyrsti Íslendingurinn sem leikur með Orlando sem er níu ára gamalt félag. Þekktustu leikmenn sem hafa spilað fyrir það eru Brasilíumaðurinn Kaká og Portúgalinn Nani. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Bandaríski fótboltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Greint frá því í hlaðvarpinu Dr. Football að Dagur Dan væri svo gott sem kominn með annan fótinn í sólina í Orlando. Mbl.is fékk það svo staðfest að samningaviðræður milli Orlando og Breiðabliks væru á lokastigi. Dagur kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir síðasta tímabil. Hann lék stórvel með Blikum í fyrra, í hinum ýmsu stöðum, og átti stóran þátt í að þeir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í tólf ár. Dagur lék 25 leiki í Bestu deildinni og skoraði í þeim níu mörk. Dagur hefur leikið fjóra landsleiki, alla í vetur. Fabrizio Romano er stjarna á veraldarvefnum. Hann kemur frá Ítalíu og virðist í dag sá sem er best að sér í félagaskiptum leikmanna. Frasi hans „Here we go“ er orðinn goðsagnakenndur en Romano notar hann aðeins þegar það er svo gott sem frágengið að leikmaður sé á leið í ákveðið lið. Orlando City are set to complete and seal two signings: Ramiro Enrique from Banfield andd Dagur Dan Thórhallsson, Iceland national team midfielder. #MLSOfficial statement expected soon. pic.twitter.com/KMCFNY4p1X— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2023 Það er ekki enn komið „Here we go“ frá Romano en hann tísti í dag að Orlando City væri að festa kaup á tveimur leikmönnum. Ramiro Enrique frá Banfield í Argentínu og Dag Dan, miðjumann íslenska landsliðsins. Orlando endaði í 7. sæti Austurdeildar MLS á síðasta tímabili og tapaði fyrir Montréal í 1. umferð úrslitakeppninnar. Dagur verður fyrsti Íslendingurinn sem leikur með Orlando sem er níu ára gamalt félag. Þekktustu leikmenn sem hafa spilað fyrir það eru Brasilíumaðurinn Kaká og Portúgalinn Nani.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Bandaríski fótboltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira