Þurftu að flytja Dani Alves á milli fangelsa af öryggisástæðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 10:01 Dani Alves hughreystir Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Getty/Marvin Ibo Guengoer Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona, dúsar í fangelsi þessa dagana eftir að hafa verið handtekinn fyrir nauðgun. Alves hefur nú verið fluttur í annað fangelsi af öryggisástæðum. Alves var fluttur í smærra fangelsi sem auðveldar fangelsisyfirvöldum að tryggja öryggi Brasilíumannsins. Brazilian soccer star Dani Alves, under investigation on a sexual assault charge, was remanded to jail on Friday by a Spanish judge, the Catalonia Higher Court of Justice press office said in a statement https://t.co/H1T7r1DcdZ— CNN (@CNN) January 21, 2023 Yfirvöld í Katalóníu greindu fyrir flutningi knattspyrnustjörnurnar í gær. Þar kom fram að tegund glæpsins hafi ekkert með þetta að gera. Alves var handtekinn fyrir helgi. Kona hefur sakað hann um alvarlegt kynferðisbrot á bar í Barcelona í desember. Alves neitar sök en hann gat ekki fengið sig lausan úr varðhaldi gegn tryggingu. A 23-year-old has made allegations against the 39-year-old.https://t.co/U5COTQwhxi— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 23, 2023 Knattspyrnumaðurinn heimsþekkti var þarna nýkominn til Barcelona frá Katar þar sem hann var í heimsmeistarahópi Brasilíumanna sem duttu út í átta liða úrslitunum. Hann varð elsti leikmaður Brasilíu frá upphafi á HM, 39 ára og 210 daga. Dani Alves er 39 ára gamall og sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 46 titla í meistaraflokki þar af 25 þeirra með Barcelona. Alves gerði samning við mexíkóska félagið UNAM í júlí en félagið sagði upp þeim samningi eftir að Alves var handtekinn. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Alves hefur nú verið fluttur í annað fangelsi af öryggisástæðum. Alves var fluttur í smærra fangelsi sem auðveldar fangelsisyfirvöldum að tryggja öryggi Brasilíumannsins. Brazilian soccer star Dani Alves, under investigation on a sexual assault charge, was remanded to jail on Friday by a Spanish judge, the Catalonia Higher Court of Justice press office said in a statement https://t.co/H1T7r1DcdZ— CNN (@CNN) January 21, 2023 Yfirvöld í Katalóníu greindu fyrir flutningi knattspyrnustjörnurnar í gær. Þar kom fram að tegund glæpsins hafi ekkert með þetta að gera. Alves var handtekinn fyrir helgi. Kona hefur sakað hann um alvarlegt kynferðisbrot á bar í Barcelona í desember. Alves neitar sök en hann gat ekki fengið sig lausan úr varðhaldi gegn tryggingu. A 23-year-old has made allegations against the 39-year-old.https://t.co/U5COTQwhxi— MARCA in English (@MARCAinENGLISH) January 23, 2023 Knattspyrnumaðurinn heimsþekkti var þarna nýkominn til Barcelona frá Katar þar sem hann var í heimsmeistarahópi Brasilíumanna sem duttu út í átta liða úrslitunum. Hann varð elsti leikmaður Brasilíu frá upphafi á HM, 39 ára og 210 daga. Dani Alves er 39 ára gamall og sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 46 titla í meistaraflokki þar af 25 þeirra með Barcelona. Alves gerði samning við mexíkóska félagið UNAM í júlí en félagið sagði upp þeim samningi eftir að Alves var handtekinn.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira