Sjáðu Guðbjörgu Jónu hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 11:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er mætt aftur á brautina eftir meiðsli og hefur átt sögulega endurkomu. Getty/Buda Mendes Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöldi Íslandsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss aðeins fjórum dögum eftir að hún jafnaði metið. Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa) Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira
Guðbjörg náði þessum frábæra árangri á Sprint'n'Jump mótinu í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna setti myndband af hlaupinu inn á samfélagsmiðla sína í gær og þar má sjá hana hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni. Myndbandið er hér fyrir neðan. Guðbjörg hafði jafnað sitt Íslandsmet á Stórmóti ÍR um síðustu helgi þegar hún hljóp á 7,43 sekúndum. Nú bætti Guðbjörg hins vegar metið um átta sekúndubrot með því að koma í mark á 7,35 sekúndum. Hún vann líka hlaupið en önnur var hin breska Georgina Diana Naomi Adam á 7,37 sekúndum Pólsk stelpa, Paulina Paluch, var síðan þriðja á 7,42 sekúndum sjónarmun á undan dönsku stelpunni Mathilde Uldall Kramer. Guðbjörg Jóna á nú fjögur hröðustu 60 metra hlaup íslenskra kvenna frá upphafi og enn fremur á hún tíu af fjórtán bestu tímum sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (@gudbjorgjonaa)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Sjá meira