Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi, Ítalíu og Hlíðarenda ásamt NBA og undanúrslitum NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 06:00 Mo Salah mætir Brighton í dag. Sebastian Frej/Getty Images Það má svo segja að dagurinn í dag sé sunnudagur til sælu. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarása í dag. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending úr Smáranum þar sem Breiðablik tekur á móti Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta. Að þeim leik loknum höldum við á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti toppliði Keflavíkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.00 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni í fótbolta, þeirri elstu og virtustu. Leikur Brighton & Hove Albion og Liverpool hefst klukkan 13.30. Að leik loknum verður leikurinn gerður upp. Klukkan 16.30 er svo komið að leik Wrexham og Sheffield United í sömu keppni. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL en eftir að þeim lýkur verður ljóst hvaða lið mætast í Ofurskálinni þann 12. febrúar. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þar mætast Philadelphia Eagles og San Francisco 49ers. Klukkan 23.35 er leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals svo á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 AC Milan tekur á móti hinu stórskemmtilega liði Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Juventus tekur svo á móti Monza klukkan 14.00 í sömu deild. Klukkan 17.00 er komið að leik Lazio og Fiorentina. Topplið Napoli tekur á móti Rómverjum klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 4 Stórlið Real Madríd sækir BAXI Manresa heim í ACB deildinni í körfubolta á Spáni klukkan 11.30. Klukkan 13.50 tekur Stoke City á móti Stevenage í ensku bikarkeppninni. Klukkan 18.00 er leikur Charlotte Hornets og Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins á dagskrá. Klukkan 17.30 er seinni leikur dagsins á dagskrá. Sandkassinn er svo á dagskrá klukkan 20.00. Dagskráin í dag Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 18.05 hefst útsending úr Smáranum þar sem Breiðablik tekur á móti Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta. Að þeim leik loknum höldum við á Hlíðarenda þar sem Valur tekur á móti toppliði Keflavíkur. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.00 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í ensku bikarkeppninni í fótbolta, þeirri elstu og virtustu. Leikur Brighton & Hove Albion og Liverpool hefst klukkan 13.30. Að leik loknum verður leikurinn gerður upp. Klukkan 16.30 er svo komið að leik Wrexham og Sheffield United í sömu keppni. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL en eftir að þeim lýkur verður ljóst hvaða lið mætast í Ofurskálinni þann 12. febrúar. Fyrri leikur kvöldsins hefst klukkan 20.00 en þar mætast Philadelphia Eagles og San Francisco 49ers. Klukkan 23.35 er leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals svo á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 AC Milan tekur á móti hinu stórskemmtilega liði Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 11.30. Juventus tekur svo á móti Monza klukkan 14.00 í sömu deild. Klukkan 17.00 er komið að leik Lazio og Fiorentina. Topplið Napoli tekur á móti Rómverjum klukkan 19.35. Stöð 2 Sport 4 Stórlið Real Madríd sækir BAXI Manresa heim í ACB deildinni í körfubolta á Spáni klukkan 11.30. Klukkan 13.50 tekur Stoke City á móti Stevenage í ensku bikarkeppninni. Klukkan 18.00 er leikur Charlotte Hornets og Miami Heat í NBA deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins á dagskrá. Klukkan 17.30 er seinni leikur dagsins á dagskrá. Sandkassinn er svo á dagskrá klukkan 20.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira