Íslenska landsliðsfólkið valið sem er á leið á NM í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 16:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Guðni Valur Guðnason eru bæði í landsliðinu. vísir/baldur Frjálsíþróttasamband Íslands og íþrótta- og afreksnefnd hafa valið þau sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Karlstad í Svíþjóð, sunnudaginn 12. febrúar. Meðal keppenda eru þau Kolbeinn Höður Gunnarsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem hafa bæði slegið fleiri en eitt Íslandsmet á þessu innanhúss tímabili. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku á mótinu gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Alls munu fjórar konur og sex karla fara á mótið frá Íslandi. Guðmundur Hólmar Jónsson og Hermann Þór Haraldsson þjálfa liðið og Íris Berg Bryde er liðstjóri. Landslið kvenna: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) / 60m, 200m Irma Gunnarsdóttir (FH) / langstökk Hafdís Sigurðardóttir (UFA) / langstökk Vigdís Jónsdóttir (ÍR) / lóðkast Landslið karla: Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) / 60m, 200m Ísak Óli Traustason (UMSS) / 60m grind. Daníel Ingi Egilsson (FH) / Þrístökk Elías Óli Hilmarsson (FH) / Hástökk Guðni Valur Guðnason (ÍR) / Kúluvarp Sindri Lárusson (UFA) / Kúluvarp View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Meðal keppenda eru þau Kolbeinn Höður Gunnarsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sem hafa bæði slegið fleiri en eitt Íslandsmet á þessu innanhúss tímabili. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku á mótinu gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi. Alls munu fjórar konur og sex karla fara á mótið frá Íslandi. Guðmundur Hólmar Jónsson og Hermann Þór Haraldsson þjálfa liðið og Íris Berg Bryde er liðstjóri. Landslið kvenna: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) / 60m, 200m Irma Gunnarsdóttir (FH) / langstökk Hafdís Sigurðardóttir (UFA) / langstökk Vigdís Jónsdóttir (ÍR) / lóðkast Landslið karla: Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) / 60m, 200m Ísak Óli Traustason (UMSS) / 60m grind. Daníel Ingi Egilsson (FH) / Þrístökk Elías Óli Hilmarsson (FH) / Hástökk Guðni Valur Guðnason (ÍR) / Kúluvarp Sindri Lárusson (UFA) / Kúluvarp View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Landslið kvenna: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) / 60m, 200m Irma Gunnarsdóttir (FH) / langstökk Hafdís Sigurðardóttir (UFA) / langstökk Vigdís Jónsdóttir (ÍR) / lóðkast Landslið karla: Kolbeinn Höður Gunnarsson (FH) / 60m, 200m Ísak Óli Traustason (UMSS) / 60m grind. Daníel Ingi Egilsson (FH) / Þrístökk Elías Óli Hilmarsson (FH) / Hástökk Guðni Valur Guðnason (ÍR) / Kúluvarp Sindri Lárusson (UFA) / Kúluvarp
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira