Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2023 14:30 Hulk er með ofurkraft í fótunum. getty/Buda Mendes Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. Hulk skoraði tvö stórglæsileg mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Atlético Mineiro á Democrata. Fyrra markið kom á 13. mínútu með skoti úr aukaspyrnu tæplega þrjátíu metrum fyrir utan vítateig. Skotið mældist á níutíu kílómetra hraða á klukkustund og fór yfir markvörð Democrata. Það var samt bara upphitun fyrir annað markið. Á 35. mínútu fékk Atlético Mineiro aukaspyrnu í vítateigsboganum. Hulk steig fram og þrumaði boltanum í upp í þaknetið. Það skot mældist á hvorki meira né minna en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Mörkin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. Melhores Momentos: Atlético 3x0 Democrata-SL Confira os principais lances da vitória atleticana desta noite, pelo Campeonato Mineiro.#VamoGalo #CAMxDFC pic.twitter.com/FJx2WliP02— Atlético (@Atletico) February 9, 2023 Hulk gekk í raðir Atlético Mineiro fyrir tveimur árum eftir að hafa spilað lengi í Evrópu og Asíu. Hann hefur skorað fimm mörk fyrir liðið í Campeonato Mineiro keppninni. Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira
Hulk skoraði tvö stórglæsileg mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í 3-0 sigri Atlético Mineiro á Democrata. Fyrra markið kom á 13. mínútu með skoti úr aukaspyrnu tæplega þrjátíu metrum fyrir utan vítateig. Skotið mældist á níutíu kílómetra hraða á klukkustund og fór yfir markvörð Democrata. Það var samt bara upphitun fyrir annað markið. Á 35. mínútu fékk Atlético Mineiro aukaspyrnu í vítateigsboganum. Hulk steig fram og þrumaði boltanum í upp í þaknetið. Það skot mældist á hvorki meira né minna en 120 kílómetra hraða á klukkustund. Mörkin glæsilegu má sjá hér fyrir neðan. Melhores Momentos: Atlético 3x0 Democrata-SL Confira os principais lances da vitória atleticana desta noite, pelo Campeonato Mineiro.#VamoGalo #CAMxDFC pic.twitter.com/FJx2WliP02— Atlético (@Atletico) February 9, 2023 Hulk gekk í raðir Atlético Mineiro fyrir tveimur árum eftir að hafa spilað lengi í Evrópu og Asíu. Hann hefur skorað fimm mörk fyrir liðið í Campeonato Mineiro keppninni.
Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira