Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Árni Jóhannsson skrifar 12. febrúar 2023 21:56 Diljá Ögn að hleypa af skoti Vísir / Hulda Margrét Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“ Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“
Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum