Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 13:00 Glódís Perla Viggósdóttir kemur á ferðinni og skömmu síðar hafði hún skallað boltann í markið og komið Bayern München í 1-0. Getty/Mark Wieland Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern München á bragðið í sigri á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni um helgina. Glódís Perla kom Bayern liðinu í 1-0 á 25. mínútu með þrumuskalla eftir hornspyrnu frá Klöru Buhl frá vinstri. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Okkar kona mætti af krafti inn á teiginn og náði föstum skalla upp í þaknetið óverjandi fyrir varnarmenn eða markmann Frankfurt. Það má sjá þetta mark hér fyrir neðan þar sem Bayern tók saman hápunkta leiksins en mark Glódísar kemur eftir eina mínútu og 36 sekúndur.' Þetta var annað deildarmark Glódísar á tímabilinu en hún skoraði einnig á móti Freiburg í nóvember. Glódís skoraði þrjú deildarmörk allt síðasta tímabil og er því á góðri leið með að jafna það. Næst á dagskrá er fyrsta landsliðsverkefni Glódísar síðan hún tók formlega við fyrirliðastöðunni af Söru Björk Gunnarsdóttur. Íslenska liðið er að fara að spila þrjá leiki á Pinatar æfingamótinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yu8noR2Qds8">watch on YouTube</a> Sveindís Jane Jónsdóttir var líka á skotskónum í 3-0 sigri Wolfsburg á Essen á útivelli en það má sjá mark hennar hér fyrir neðan. Sveindís Jane skoraði annað mark Wolfsburg í leiknum. Þetta var sjötta mark Sveindísar á leiktíðinni en þar af hefur hún skorað fjögur mörk í tólf leikjum í þýsku deildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VoxaBg5fe6o">watch on YouTube</a> Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kom Bayern München á bragðið í sigri á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni um helgina. Glódís Perla kom Bayern liðinu í 1-0 á 25. mínútu með þrumuskalla eftir hornspyrnu frá Klöru Buhl frá vinstri. View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) Okkar kona mætti af krafti inn á teiginn og náði föstum skalla upp í þaknetið óverjandi fyrir varnarmenn eða markmann Frankfurt. Það má sjá þetta mark hér fyrir neðan þar sem Bayern tók saman hápunkta leiksins en mark Glódísar kemur eftir eina mínútu og 36 sekúndur.' Þetta var annað deildarmark Glódísar á tímabilinu en hún skoraði einnig á móti Freiburg í nóvember. Glódís skoraði þrjú deildarmörk allt síðasta tímabil og er því á góðri leið með að jafna það. Næst á dagskrá er fyrsta landsliðsverkefni Glódísar síðan hún tók formlega við fyrirliðastöðunni af Söru Björk Gunnarsdóttur. Íslenska liðið er að fara að spila þrjá leiki á Pinatar æfingamótinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yu8noR2Qds8">watch on YouTube</a> Sveindís Jane Jónsdóttir var líka á skotskónum í 3-0 sigri Wolfsburg á Essen á útivelli en það má sjá mark hennar hér fyrir neðan. Sveindís Jane skoraði annað mark Wolfsburg í leiknum. Þetta var sjötta mark Sveindísar á leiktíðinni en þar af hefur hún skorað fjögur mörk í tólf leikjum í þýsku deildinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=VoxaBg5fe6o">watch on YouTube</a>
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira