Lilja Kristín nýr forstöðumaður hjá Vodafone Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 12:14 Lilja Kristín hefur verið ráðin forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone. Sýn Lilja Kristín Birgisdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að um sé að ræða forstöðumannstöðu innan þess þar sem lykiláhersla verður lögð á að tryggja að samtal Vodafone við viðskiptavini sé í takt við þarfir viðskiptavina. Lilja Kristín mun einnig bera ábyrgð á uppbyggingu vörumerkja og öðrum markaðsmálum hjá Vodafone. Lilja Kristín kemur til Vodafone frá indó þar sem hún stýrði stafrænni markaðssetningu. Fyrir það starfaði hún um nokkurra ára skeið hjá Krónunni sem sérfræðingur í markaðs- og umhverfismálum og hjá Cintamani sem markaðssérfræðingur og vefstjóri. „Vodafone er með skýra framtíðarsýn þar sem áherslan er á að efla samtalið við viðskiptavini og skapa heildræna þjónustumiðaða upplifun. Ég er mjög spennt að taka þátt í þeirri sóknarvegferð og hlakka til að takast á við fjölbreytt verkefni með því öfluga fólki sem að starfar hjá Vodafone. Ég er sannfærð um að reynsla mín og þekking mun nýtast vel í komandi verkefnum“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir. Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðsmála Vodafone, segist vera sannfærð um að reynsla og þekking Lilju Kristínar eigi eftir að nýtast fyrirtækinu. „Við erum sífellt að leita leiða til þess að nýta tækni til þess að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Að fá Lilju Kristínu til þess að leiða markaðs- og samskiptamál Vodafone styrkir okkur í þeirri vegferð“ segir Sesselía. Vísir og Vodafone eru undir hatti Sýnar hf. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að um sé að ræða forstöðumannstöðu innan þess þar sem lykiláhersla verður lögð á að tryggja að samtal Vodafone við viðskiptavini sé í takt við þarfir viðskiptavina. Lilja Kristín mun einnig bera ábyrgð á uppbyggingu vörumerkja og öðrum markaðsmálum hjá Vodafone. Lilja Kristín kemur til Vodafone frá indó þar sem hún stýrði stafrænni markaðssetningu. Fyrir það starfaði hún um nokkurra ára skeið hjá Krónunni sem sérfræðingur í markaðs- og umhverfismálum og hjá Cintamani sem markaðssérfræðingur og vefstjóri. „Vodafone er með skýra framtíðarsýn þar sem áherslan er á að efla samtalið við viðskiptavini og skapa heildræna þjónustumiðaða upplifun. Ég er mjög spennt að taka þátt í þeirri sóknarvegferð og hlakka til að takast á við fjölbreytt verkefni með því öfluga fólki sem að starfar hjá Vodafone. Ég er sannfærð um að reynsla mín og þekking mun nýtast vel í komandi verkefnum“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir. Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðsmála Vodafone, segist vera sannfærð um að reynsla og þekking Lilju Kristínar eigi eftir að nýtast fyrirtækinu. „Við erum sífellt að leita leiða til þess að nýta tækni til þess að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Að fá Lilju Kristínu til þess að leiða markaðs- og samskiptamál Vodafone styrkir okkur í þeirri vegferð“ segir Sesselía. Vísir og Vodafone eru undir hatti Sýnar hf.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira