Fljótustu Íslendingarnir keppa í Istanbul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson bregða á leik á Meistaramótinu um síðustu helgi. Frjálsíþróttasamband Íslands Ísland sendir tvo keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi í næsta mánuði. Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars. Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira