Jóhannes Þór vill í stjórn Samtakanna '78 Árni Sæberg skrifar 27. febrúar 2023 11:19 Jóhannes Þór er framkvæmdarstjóri Samtaka ferðaþjónustunnar Vísir/Vilhelm Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kjöri til stjórnar Samtakanna '78. Hann segir að bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks hafi vakið hjá sér brennandi þörf til að leggja sitt af mörkum í baráttunni. Þessu greindi Jóhannes Þór frá í færslu á Facebook um helgina. Hann mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að ræða málið. Þar sagðist hann hafa komið mjög seint út úr skápnum sem tvíkynhneigður og að undanfarin tvö ár hafi hann fylgst með því sem kallað hefur verið bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks. Hann segir hinsegin fólk hafa horft upp á alls konar slæma hluti undanfarið, neikvæða samfélagsumræðu og stjórmálaumræðu í garð þess og einelti gagnvart því í skólum, á vinnustöðum og jafnvel á götum úti. „Ég finn hjá mér brennandi þörf hjá mér til þess að gera eitthvað í þessu. Ég get ekki setið á mér og horft bara á þessa hluti,“ segir Jóhannes Þór. Þó segir hann að Samtölin '78 sitji ekki hjá aðgerðalaus á meðan bakslagið dynur yfir. „Það er ástæðan fyrir því að mig langar að taka þátt í starfinu hjá Samtökunum '78, vegna þess að þau eru nefnilega gera alveg ótrúlega hluti í samfélaginu.“ Hinsegin Tengdar fréttir Vill ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á því að hann væri tvíkynhneigður. Hann telur samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum. 3. desember 2021 13:28 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Þessu greindi Jóhannes Þór frá í færslu á Facebook um helgina. Hann mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að ræða málið. Þar sagðist hann hafa komið mjög seint út úr skápnum sem tvíkynhneigður og að undanfarin tvö ár hafi hann fylgst með því sem kallað hefur verið bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks. Hann segir hinsegin fólk hafa horft upp á alls konar slæma hluti undanfarið, neikvæða samfélagsumræðu og stjórmálaumræðu í garð þess og einelti gagnvart því í skólum, á vinnustöðum og jafnvel á götum úti. „Ég finn hjá mér brennandi þörf hjá mér til þess að gera eitthvað í þessu. Ég get ekki setið á mér og horft bara á þessa hluti,“ segir Jóhannes Þór. Þó segir hann að Samtölin '78 sitji ekki hjá aðgerðalaus á meðan bakslagið dynur yfir. „Það er ástæðan fyrir því að mig langar að taka þátt í starfinu hjá Samtökunum '78, vegna þess að þau eru nefnilega gera alveg ótrúlega hluti í samfélaginu.“
Hinsegin Tengdar fréttir Vill ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á því að hann væri tvíkynhneigður. Hann telur samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum. 3. desember 2021 13:28 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Vill ryðja brautina fyrir aðra tvíkynhneigða Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það hafa tekið langan tíma að átta sig á því að hann væri tvíkynhneigður. Hann telur samfélagið opnara fyrir tvíkynhneigðum konum en körlum. 3. desember 2021 13:28