Innherji

Seðla­bankinn verði að „taka á honum stóra sínum“ eftir nýjar verð­bólgu­tölur

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig fyrir tæplega þremur vikum síðan og standa þeir nú í 6,5 prósentum.
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig fyrir tæplega þremur vikum síðan og standa þeir nú í 6,5 prósentum. VÍSIR/VILHELM

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands getur ekki annað en „tekið á honum stóra sínum“ þegar nefndin kemur aftur saman í mars. Þetta segir aðalhagfræðingur Arion banka en að hans mati hefur Seðlabankinn nú ástæðu til að hækka vexti um allt að 100 punkta til að bregðast við nýjustu verðbólgumælingu Hagstofunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×