Tottenham byggir kappakstursbraut undir vellinum í samstarfi við F1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 17:46 Tottenham Hotspur Stadium mun bjóða upp á kappakstursbraut undir vellinum. Ryan Pierse/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tilkynnti í vikunni samstarf við Formúlu 1 og mun félagið útbúa kappakstursbraut undir heimavelli liðsins, Tottenham Hotspur Stadium. Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira