Britney selur Calabasas ástarhreiðrið Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. mars 2023 13:30 Britney hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa. Getty/ Alberto E. Rodriguez-Skjáskot Poppstjarnan Birtney Spears hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu. Um er að ræða sannkallaða höll sem hún keypti nokkrum dögum eftir að hún gekk í hjónaband með Sam Asghari á síðasta ári. Britney giftist eiginmanni sínum, fyrirsætunni og leikaranum Sam Asghari, í júní á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar festi Britney kaup á um þúsund fermetra glæsihýsi þar sem nýgiftu hjónin komu sér vel fyrir. Samkvæmt heimildum People vildi Britney nýtt upphaf á nýjum stað með eiginmanni sínum. Það hafi einnig verið henni hjartans mál að fá að velja sér húsnæði sjálf án þess að þurfa fá leyfi föður síns. Jamie Spears, faðir söngkonunnar, fór með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008 þar til hún fékk frelsi sitt að nýju fyrir um einu og hálfu ári síðan. Britney Spears og Sam Asghari gengu í hjónaband í júní á síðasta ári.Getty/Axelle/Bauer-Griffin Með sérstakt gjafainnpökkunarherbergi Britney borgaði 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir húsið þegar hún keypti það fyrir rúmu hálfu ári síðan. Í húsinu er meðal annars að finna sjö svefnherbergi, níu baðherbergi, bíósal og sérstakt gjafainnpökkunarherbergi. Það vakti athygli nú í janúar þegar Britney setti heimilið á sölu, aðeins sex mánuðum eftir að hún og Sam fluttu inn. Poppstjarnan óskaði eftir því að fá rúmlega 1,6 milljarð króna fyrir húsið eða um 200 milljónum meira en hún keypti það á. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur verið greint frá því að húsið sé selt á 1,4 milljarð króna. Óvíst er hvert og hvers vegna Britney og Sam hyggjast flytja. Húsið er í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Húsið er byggt í svokölluðum Miðjarðarhafsstíl.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Stór sundlaug er við húsið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Rúmgott eldhús fyrir kokkinn.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hjónasvítan þar sem Britney og Sam hreiðruðu um sig eftir brúðkaupið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Í húsinu er meðal annars að finna skrifstofu, gjafainnpökkunarherbergi og vínkjallara.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hollywood Hús og heimili Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira
Britney giftist eiginmanni sínum, fyrirsætunni og leikaranum Sam Asghari, í júní á síðasta ári. Nokkrum dögum síðar festi Britney kaup á um þúsund fermetra glæsihýsi þar sem nýgiftu hjónin komu sér vel fyrir. Samkvæmt heimildum People vildi Britney nýtt upphaf á nýjum stað með eiginmanni sínum. Það hafi einnig verið henni hjartans mál að fá að velja sér húsnæði sjálf án þess að þurfa fá leyfi föður síns. Jamie Spears, faðir söngkonunnar, fór með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008 þar til hún fékk frelsi sitt að nýju fyrir um einu og hálfu ári síðan. Britney Spears og Sam Asghari gengu í hjónaband í júní á síðasta ári.Getty/Axelle/Bauer-Griffin Með sérstakt gjafainnpökkunarherbergi Britney borgaði 1,6 milljarð íslenskra króna fyrir húsið þegar hún keypti það fyrir rúmu hálfu ári síðan. Í húsinu er meðal annars að finna sjö svefnherbergi, níu baðherbergi, bíósal og sérstakt gjafainnpökkunarherbergi. Það vakti athygli nú í janúar þegar Britney setti heimilið á sölu, aðeins sex mánuðum eftir að hún og Sam fluttu inn. Poppstjarnan óskaði eftir því að fá rúmlega 1,6 milljarð króna fyrir húsið eða um 200 milljónum meira en hún keypti það á. Nú um tveimur mánuðum síðar hefur verið greint frá því að húsið sé selt á 1,4 milljarð króna. Óvíst er hvert og hvers vegna Britney og Sam hyggjast flytja. Húsið er í Calabasas í Kaliforníu, þar sem margar af stærstu stjörnum Bandaríkjanna búa.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Húsið er byggt í svokölluðum Miðjarðarhafsstíl.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Stór sundlaug er við húsið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Rúmgott eldhús fyrir kokkinn.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Hjónasvítan þar sem Britney og Sam hreiðruðu um sig eftir brúðkaupið.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS Í húsinu er meðal annars að finna skrifstofu, gjafainnpökkunarherbergi og vínkjallara.Skjáskot/ONE SHOT PRODUCTIONS
Hollywood Hús og heimili Sjálfræðisbarátta Britney Spears Tengdar fréttir Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32
Britney gefur í skyn að hún sé gengin í hnapphelduna Bandaríska söngkonan Britney Spears og Sam Asghari virðast hafa gengið í það heilaga því í færslu á Instagram kallar hún Sam „eiginmann“ sinn. 5. mars 2022 10:06