Biður papparassa að láta Willis í friði Árni Sæberg skrifar 6. mars 2023 22:54 Bruce og Emma hafa verið gift frá árinu 2009 og eiga saman tvær dætur. Jamie McCarthy/Getty Eiginkona stórleikarans Bruce Willis hefur beðið papparassa og fréttamenn um að láta eiginmann hennar í friði. Hann var nýverið greindur með framheilabilun. Emma Heming Willis, eiginkona Bruce Willis, birti myndband á Instagram um helgina þar sem hún sagði nauðsynlegt að vekja athygli á framheilabilun og hvernig hún hefur áhrif á þá sem þjást af henni og fjölskyldur þeirra. Hún segir aðstandendur vita vel hversu erfitt það getur verið að koma þeim örugglega á milli staða. „Þetta eru skilaboð til ljósmyndara og myndbandagerðarmanna, sem reyna að ná myndum af eiginmanni mínum á förnum vegi. Haldið bara fjarlægð, ég veit að þetta er vinnan ykkar, en vinsamlegast haldið ykkur í góðri fjarlægð frá honum. Til fólks sem gerir myndbönd, vinsamlegast hrópið ekki til hans, ekki spyrja hvernig honum líður. Hættið að kalla vúhú eða jibbíkæjei [þar vísar hún til ódauðlegs frasa Willis úr kvikmyndinni Die hard], bara ekki gera það,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Nýverið náðu útsendarar dægurmiðla myndum af Willis á meðan hann var á göngu um Santa Monica í Kaliforníu ásamt tveimur vinum sínum. Myndbirtingin hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs. Emma segir vini hans hafa staðið sig vel í því að slá hlífiskildi yfir leikarann á meðan papparassarnir hrópuðu að honum í von um svör við spurningum þeirra um líðan hans. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Emma Heming Willis, eiginkona Bruce Willis, birti myndband á Instagram um helgina þar sem hún sagði nauðsynlegt að vekja athygli á framheilabilun og hvernig hún hefur áhrif á þá sem þjást af henni og fjölskyldur þeirra. Hún segir aðstandendur vita vel hversu erfitt það getur verið að koma þeim örugglega á milli staða. „Þetta eru skilaboð til ljósmyndara og myndbandagerðarmanna, sem reyna að ná myndum af eiginmanni mínum á förnum vegi. Haldið bara fjarlægð, ég veit að þetta er vinnan ykkar, en vinsamlegast haldið ykkur í góðri fjarlægð frá honum. Til fólks sem gerir myndbönd, vinsamlegast hrópið ekki til hans, ekki spyrja hvernig honum líður. Hættið að kalla vúhú eða jibbíkæjei [þar vísar hún til ódauðlegs frasa Willis úr kvikmyndinni Die hard], bara ekki gera það,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Nýverið náðu útsendarar dægurmiðla myndum af Willis á meðan hann var á göngu um Santa Monica í Kaliforníu ásamt tveimur vinum sínum. Myndbirtingin hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs. Emma segir vini hans hafa staðið sig vel í því að slá hlífiskildi yfir leikarann á meðan papparassarnir hrópuðu að honum í von um svör við spurningum þeirra um líðan hans.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið