Biður papparassa að láta Willis í friði Árni Sæberg skrifar 6. mars 2023 22:54 Bruce og Emma hafa verið gift frá árinu 2009 og eiga saman tvær dætur. Jamie McCarthy/Getty Eiginkona stórleikarans Bruce Willis hefur beðið papparassa og fréttamenn um að láta eiginmann hennar í friði. Hann var nýverið greindur með framheilabilun. Emma Heming Willis, eiginkona Bruce Willis, birti myndband á Instagram um helgina þar sem hún sagði nauðsynlegt að vekja athygli á framheilabilun og hvernig hún hefur áhrif á þá sem þjást af henni og fjölskyldur þeirra. Hún segir aðstandendur vita vel hversu erfitt það getur verið að koma þeim örugglega á milli staða. „Þetta eru skilaboð til ljósmyndara og myndbandagerðarmanna, sem reyna að ná myndum af eiginmanni mínum á förnum vegi. Haldið bara fjarlægð, ég veit að þetta er vinnan ykkar, en vinsamlegast haldið ykkur í góðri fjarlægð frá honum. Til fólks sem gerir myndbönd, vinsamlegast hrópið ekki til hans, ekki spyrja hvernig honum líður. Hættið að kalla vúhú eða jibbíkæjei [þar vísar hún til ódauðlegs frasa Willis úr kvikmyndinni Die hard], bara ekki gera það,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Nýverið náðu útsendarar dægurmiðla myndum af Willis á meðan hann var á göngu um Santa Monica í Kaliforníu ásamt tveimur vinum sínum. Myndbirtingin hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs. Emma segir vini hans hafa staðið sig vel í því að slá hlífiskildi yfir leikarann á meðan papparassarnir hrópuðu að honum í von um svör við spurningum þeirra um líðan hans. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Sjá meira
Emma Heming Willis, eiginkona Bruce Willis, birti myndband á Instagram um helgina þar sem hún sagði nauðsynlegt að vekja athygli á framheilabilun og hvernig hún hefur áhrif á þá sem þjást af henni og fjölskyldur þeirra. Hún segir aðstandendur vita vel hversu erfitt það getur verið að koma þeim örugglega á milli staða. „Þetta eru skilaboð til ljósmyndara og myndbandagerðarmanna, sem reyna að ná myndum af eiginmanni mínum á förnum vegi. Haldið bara fjarlægð, ég veit að þetta er vinnan ykkar, en vinsamlegast haldið ykkur í góðri fjarlægð frá honum. Til fólks sem gerir myndbönd, vinsamlegast hrópið ekki til hans, ekki spyrja hvernig honum líður. Hættið að kalla vúhú eða jibbíkæjei [þar vísar hún til ódauðlegs frasa Willis úr kvikmyndinni Die hard], bara ekki gera það,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by Emma Heming Willis (@emmahemingwillis) Nýverið náðu útsendarar dægurmiðla myndum af Willis á meðan hann var á göngu um Santa Monica í Kaliforníu ásamt tveimur vinum sínum. Myndbirtingin hefur verið harðlega gagnrýnd vestanhafs. Emma segir vini hans hafa staðið sig vel í því að slá hlífiskildi yfir leikarann á meðan papparassarnir hrópuðu að honum í von um svör við spurningum þeirra um líðan hans.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Sjá meira
Bruce Willis með framheilabilun Bandaríski leikarinn Bruce Willis hefur greinst með framheilabilun. Í mars á síðasta ári greindi leikarinn frá því að hann væri hættur að leika þar sem hann væri með málstol. 16. febrúar 2023 22:44
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning