Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 08:31 Sara Sigmundsdóttir vildi hvetja aðrar konur til dáða á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira
Sara er tilbúin að prófa nýja hluti og hefur blómstrað á mörgum sviðum fyrir utan CrossFit íþróttina. Hún hefur stundað nám með atvinnumennskunni og gert góða hluti sem fatahönnuður. Þá hefur hún verið óhrædd að prófa nýja hluti eins og að læra það að verða flugmaður. Sara ákvað að nota alþjóðlegan baráttudag kvenna til að senda sterk skilaboð til allra stelpnanna þarna úti. „Mín skilaboð til allra stelpna og kvenna þarna úti er að vera ekki hræddar við að prófa eitthvað nýtt. Ef það er eitthvað sem þú vilt prufa, láttu vaða. Það eru aldrei mistök að prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Sara og birti með myndband. „Ég hef alltaf verið mjög sterk síðan ég var lítil. Ég skammaðist mín fyrir að vera sterk af því að ég var stelpa,“ sagði Sara í myndbandinu sem má sjá hér fyrir neðan. „Ef ég fengi tækifæri til að segja ungri sjálfri mér eitthvað þá væri það þetta: Þú ert einstök og taktu því fagnandi. Allir hafa sýna kosti og þinn er styrkur. Það hefur heldur betur borgað sig fyrir þig í framtíðinni sem þú bjóst aldrei við,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira