Í tilkynningu kemur fram að Jón Garðar hafi undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Arnarlaxi en þar áður sem framkvæmdastjóri Hafkalks ehf. og ráðgjafi hjá KPMG.
Jón Garðar er með BSc gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, MSc í Fjármálum og fjárfestingum frá Edinborgarháskóla sem og MBA frá sama skóla.