Robert Blake er látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. mars 2023 07:27 Réttarhöld í máli Roberts Blake vöktu gríðarlega athygli árið 2003 og 2004. AP Bandaríski leikarinn Robert Blake, sem var á sínum tíma ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni en sýknaður, er látinn. Blake varð 89 ára gamall. Frænka Blake, Noreen Austin staðfestir andlátið í samtali við Deadline og segir hann hafa látist af völdum hjartasjúkdóms í gær. Blake er þekktastur fyrir leik í glæpaþáttunum Baretta sem framleiddir voru og sýndir í bandarísku sjónvarpi á árunum 1975 til 1978. Robert Blake árið 1977, á þeim tíma þegar hann lék í þáttunum Baretta.AP Hann fór jafnframt með hlutverk í fjölda kvikmynda, líkt og Treasure of Sierra Madre þar sem hann lék á móti Humphrey Bogart, og myndinni In Cold Blood frá árinu 1967 sem byggði á samnefndri bók eftir Truman Capote. Þá vakti hann sömuleiðis athygli fyrir leik sinn í mynd leikstjórans David Lynch, Lost Highway, frá árinu 1997. Upp úr aldamótum var Blake ákærður fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, Bonnie Lee Bakley, sem fannst látin í bíl Blakes fyrir utan veitingastað í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2001. Blake sagði fyrir dómi að hann hafi verið inni á veitingastaðnum til að sækja skammbyssu þegar Bakley var skotin til bana. Hann var sýknaður í málinu árið 2004 en tapaði síðar einkamáli sem fjölskylda Bakley höfðaði. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir "Baretta" áfrýjar Bandaríski leikarinn Robert Blake hefur áfrýjað dómsúrskurði þar sem honum var gert að greiða fjölskyldu fyrrverandi eiginkonu sinni 30 milljónir dollara fyrir að myrða hana. Leikarinn var sýknaður fyrir sakadómi en sakfelldur í einkamáli, nokkuð svipað og gerðist með O.J. Simpson. Blake er aðallega þekktur fyrir sjónvarpsþættina Baretta, sem voru vinsælir á seinni hluta síðustu aldar. 1. mars 2007 10:39 Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira
Frænka Blake, Noreen Austin staðfestir andlátið í samtali við Deadline og segir hann hafa látist af völdum hjartasjúkdóms í gær. Blake er þekktastur fyrir leik í glæpaþáttunum Baretta sem framleiddir voru og sýndir í bandarísku sjónvarpi á árunum 1975 til 1978. Robert Blake árið 1977, á þeim tíma þegar hann lék í þáttunum Baretta.AP Hann fór jafnframt með hlutverk í fjölda kvikmynda, líkt og Treasure of Sierra Madre þar sem hann lék á móti Humphrey Bogart, og myndinni In Cold Blood frá árinu 1967 sem byggði á samnefndri bók eftir Truman Capote. Þá vakti hann sömuleiðis athygli fyrir leik sinn í mynd leikstjórans David Lynch, Lost Highway, frá árinu 1997. Upp úr aldamótum var Blake ákærður fyrir að hafa myrt eiginkonu sína, Bonnie Lee Bakley, sem fannst látin í bíl Blakes fyrir utan veitingastað í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2001. Blake sagði fyrir dómi að hann hafi verið inni á veitingastaðnum til að sækja skammbyssu þegar Bakley var skotin til bana. Hann var sýknaður í málinu árið 2004 en tapaði síðar einkamáli sem fjölskylda Bakley höfðaði.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir "Baretta" áfrýjar Bandaríski leikarinn Robert Blake hefur áfrýjað dómsúrskurði þar sem honum var gert að greiða fjölskyldu fyrrverandi eiginkonu sinni 30 milljónir dollara fyrir að myrða hana. Leikarinn var sýknaður fyrir sakadómi en sakfelldur í einkamáli, nokkuð svipað og gerðist með O.J. Simpson. Blake er aðallega þekktur fyrir sjónvarpsþættina Baretta, sem voru vinsælir á seinni hluta síðustu aldar. 1. mars 2007 10:39 Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Vígðu bleikan bekk við skólann Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira
"Baretta" áfrýjar Bandaríski leikarinn Robert Blake hefur áfrýjað dómsúrskurði þar sem honum var gert að greiða fjölskyldu fyrrverandi eiginkonu sinni 30 milljónir dollara fyrir að myrða hana. Leikarinn var sýknaður fyrir sakadómi en sakfelldur í einkamáli, nokkuð svipað og gerðist með O.J. Simpson. Blake er aðallega þekktur fyrir sjónvarpsþættina Baretta, sem voru vinsælir á seinni hluta síðustu aldar. 1. mars 2007 10:39