Klæddist hanska vegna fimmtán ára gamalla áverka Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 18:32 Morgan Freeman og Margot Robbie á Óskarsverðlaununum í nótt. Getty/Myung J. Chun Leikarinn Morgan Freeman klæddist þrýstihanska á sviðinu á Óskarsverðlaununum í nótt. Hanskann notar hann vegna bílslyss sem hann lenti í fyrir fimmtán árum síðan. Það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum þegar Morgan Freeman og Margot Robbie gengu á sviðið á Óskarsverðlaununum í nótt. Freeman klæddist svörtum hanska á vinstri hönd þegar hann og Robbie ræddu um kvikmyndaframleiðandann Warner Bros. sem fangar nú 100 ára afmæli. Að nota hanskann var þó ekki nein tískuákvörðun hjá Freeman heldur notar hann hanskann til að halda blóðflæði í höndinni. Árið 2008 lenti hann í alvarlegu bílslysi og hlaut taugaskaða í vinstri höndinni. Enginn venjulegur hanski á hönd Freeman.Getty/Rich Polk Freeman var heppinn að lifa slysið af og að einu varanlegu meiðslin væru í höndinni. Hann braut á sér vinstri öxlina, höndina og olnbogann. Viðbragðsaðilar þurftu að klippa hann úr bíl sínum. Hanskinn virkar þannig að hann þrýstir örlítið á æðarnar í höndinni svo Freeman þurfi ekki að hreyfa hana jafn mikið. Þannig heldur hann blóðflæði gangandi um höndina og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún bólgni upp. Hollywood Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira
Það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum þegar Morgan Freeman og Margot Robbie gengu á sviðið á Óskarsverðlaununum í nótt. Freeman klæddist svörtum hanska á vinstri hönd þegar hann og Robbie ræddu um kvikmyndaframleiðandann Warner Bros. sem fangar nú 100 ára afmæli. Að nota hanskann var þó ekki nein tískuákvörðun hjá Freeman heldur notar hann hanskann til að halda blóðflæði í höndinni. Árið 2008 lenti hann í alvarlegu bílslysi og hlaut taugaskaða í vinstri höndinni. Enginn venjulegur hanski á hönd Freeman.Getty/Rich Polk Freeman var heppinn að lifa slysið af og að einu varanlegu meiðslin væru í höndinni. Hann braut á sér vinstri öxlina, höndina og olnbogann. Viðbragðsaðilar þurftu að klippa hann úr bíl sínum. Hanskinn virkar þannig að hann þrýstir örlítið á æðarnar í höndinni svo Freeman þurfi ekki að hreyfa hana jafn mikið. Þannig heldur hann blóðflæði gangandi um höndina og þarf ekki að hafa áhyggjur af því að hún bólgni upp.
Hollywood Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Sjá meira