Íslendingur kom að gerð Óskarsverðlaunamyndar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 19:38 Corey Campodonico, Gary Ungar, Alex Bulkley, Guillermo del Toro og Mark Gustafson, aðstandendur myndarinnar, eftir hátíðina í gær. Getty/Timothy Norris Kvikmyndin Guillermo del Toro's Pinocchio vann til Óskarsverðlauna í nótt fyrir bestu teiknimynd. Gunnar Heiðar, Íslendingur búsettur í Oregon, kom að gerð myndarinnar. Líkt og í flestum flokkum Óskarsverðlaunanna voru fimm kvikmyndir tilnefndar sem besta teiknimyndin. Það voru Turning Red, Marcel the Shell with Shoes On, Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin, Guillermo del Toro's Pinocchio og The Sea Beast. Pinocchio endaði sem sigurvegarinn, líkt og flestir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var ekki fyrsta teiknimyndaefnið sem del Toro leikstýrir en hann leikstýrði Trollhunters þáttunum á Netflix og nokkrum framhaldsþáttaröðum þeirra. Þó er Pinocchio hans fyrsta teiknimynd í fullri lengd. Íslendingurinn Gunnar Heiðar kom að gerð myndarinnar en hann var í tökuliði myndarinnar, nánar tiltekið Lighting Camera Operator. Gunnar hefur áður komið að gerð teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna, bæði Fantastic Mr. Fox og ParaNorman, en hvorug þeirra vann til verðlauna. Gunnar Heiðar hefur einnig komið að gerð nokkurra íslenskra kvikmynda, til dæmis Kurteist fólk, Borgríki, Borgríki 2 og Bræðrabylta. Annar Íslendingur, Sara Gunnarsdóttir, var tilnefnd til verðlauna í flokki teiknaðra stuttmynda mynd sína My Year of Dicks en hreppti ekki Óskarsstyttuna. Það var The Boy, the Mole, the Fox and the Horse sem hreppti þess í stað verðlaunin. Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarsverðlaunin Íslendingar erlendis Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Líkt og í flestum flokkum Óskarsverðlaunanna voru fimm kvikmyndir tilnefndar sem besta teiknimyndin. Það voru Turning Red, Marcel the Shell with Shoes On, Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin, Guillermo del Toro's Pinocchio og The Sea Beast. Pinocchio endaði sem sigurvegarinn, líkt og flestir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var ekki fyrsta teiknimyndaefnið sem del Toro leikstýrir en hann leikstýrði Trollhunters þáttunum á Netflix og nokkrum framhaldsþáttaröðum þeirra. Þó er Pinocchio hans fyrsta teiknimynd í fullri lengd. Íslendingurinn Gunnar Heiðar kom að gerð myndarinnar en hann var í tökuliði myndarinnar, nánar tiltekið Lighting Camera Operator. Gunnar hefur áður komið að gerð teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna, bæði Fantastic Mr. Fox og ParaNorman, en hvorug þeirra vann til verðlauna. Gunnar Heiðar hefur einnig komið að gerð nokkurra íslenskra kvikmynda, til dæmis Kurteist fólk, Borgríki, Borgríki 2 og Bræðrabylta. Annar Íslendingur, Sara Gunnarsdóttir, var tilnefnd til verðlauna í flokki teiknaðra stuttmynda mynd sína My Year of Dicks en hreppti ekki Óskarsstyttuna. Það var The Boy, the Mole, the Fox and the Horse sem hreppti þess í stað verðlaunin.
Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarsverðlaunin Íslendingar erlendis Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira