Bein útsending: Grænir styrkir 2023 Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2023 08:02 Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra loftslagsmála mun ávarpa gesti og opna viðburðinn. Aðsend Festa- miðstöð um sjálfbærni stendur í dag fyrir viðburði í samstarfi við Grænvang, Rannís, Orkustofnun og umhverfisráðuneytið í dag þar sem kynnt verður fyrir íslensku atvinnulífi þau tækifæri sem standi til boða þegar kemur að grænum styrkjum - það er styrkjum snúa að umhverfis, loftslags- og orkumálum. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra, mun ávarpa gesti og opna viðburðinn og verða í kjölfarið erindi flutt. „Stuttar kynningar á helstu sjóðum og styrkjatækifærum sem standa Íslendingum til boða á þessu sviði taka við í bland við örsögur aðila sem hafa farsæka reynslu af því að sækj aí sjóði vegna grænna verkefna. Að kynningum loknum tekur við Styrkjamót en þá geta þátttakendur bókað örfundi til að kynnast, fræðast og kanna möguleika á samstarfi í framtíðinni. Hér væri tilvalið að ræða ákveðna styrki við sérfræðinga eða kynna ný græn verkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá fundarins: Fundarstjóri: Anna Margrét Kornelíusdóttir, Íslensk nýorka 08:30 Húsið opnar09:00 Ávarp frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra09:20 Erindi aðstandenda viðburðar og örerindi styrkþega Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Nótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri, Festa E1 - Hafrún Þorvaldsdóttir Laki Power - Ósvaldur Knudsen Gerosion - Kristján Friðrik Alexandersson 10.30 Kaffi 11:00 Kynningar á erlendum sjóðum Horizon Europe - Kolbrún Bjargmundsdóttir, Rannís Innovation Fund og Clean Energy Transition - Sigurður Björnsson, Rannís LIFE - Gyða Einarsdóttir, Rannís Enterprise Europe Network (EEN) - Katrín Jónsdóttir, Rannís Uppbyggingarsjóður EES - Kolfinna Tómasdóttir, Rannís Norðurslóðaáætlunin (NPA) - Reinhard Reynisson, Byggðastofnun 12:00 Hádegisverður 13:00 Örerindi styrkþega og kynningar á fleiri sjóðum Sidewind - María Kristín Þrastardóttir Carbfix - Ragna Björk Bragadóttir Nefco - Søren Berg Rasmussen Orkusjóður - Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Askur, mannvirkjarannsóknasjóður - Hrafnhildur Sif Hrafsndóttir, HMS Innlendir sjóðir hjá Rannís - Kristín Hermannsdóttir, Rannís Umsóknaskrif og þjónusta við umsækjendur - Rannís 14.30 Stefnumót hefjast. 15 mínútna fundir fara fram í 1,5 klst. 16:00 Skál fyrir styrkjum Loftslagsmál Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- og loftslagsráðherra, mun ávarpa gesti og opna viðburðinn og verða í kjölfarið erindi flutt. „Stuttar kynningar á helstu sjóðum og styrkjatækifærum sem standa Íslendingum til boða á þessu sviði taka við í bland við örsögur aðila sem hafa farsæka reynslu af því að sækj aí sjóði vegna grænna verkefna. Að kynningum loknum tekur við Styrkjamót en þá geta þátttakendur bókað örfundi til að kynnast, fræðast og kanna möguleika á samstarfi í framtíðinni. Hér væri tilvalið að ræða ákveðna styrki við sérfræðinga eða kynna ný græn verkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá fundarins: Fundarstjóri: Anna Margrét Kornelíusdóttir, Íslensk nýorka 08:30 Húsið opnar09:00 Ávarp frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra09:20 Erindi aðstandenda viðburðar og örerindi styrkþega Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Rannís Nótt Thorberg, forstöðumaður Grænvangs Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri, Festa E1 - Hafrún Þorvaldsdóttir Laki Power - Ósvaldur Knudsen Gerosion - Kristján Friðrik Alexandersson 10.30 Kaffi 11:00 Kynningar á erlendum sjóðum Horizon Europe - Kolbrún Bjargmundsdóttir, Rannís Innovation Fund og Clean Energy Transition - Sigurður Björnsson, Rannís LIFE - Gyða Einarsdóttir, Rannís Enterprise Europe Network (EEN) - Katrín Jónsdóttir, Rannís Uppbyggingarsjóður EES - Kolfinna Tómasdóttir, Rannís Norðurslóðaáætlunin (NPA) - Reinhard Reynisson, Byggðastofnun 12:00 Hádegisverður 13:00 Örerindi styrkþega og kynningar á fleiri sjóðum Sidewind - María Kristín Þrastardóttir Carbfix - Ragna Björk Bragadóttir Nefco - Søren Berg Rasmussen Orkusjóður - Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun Askur, mannvirkjarannsóknasjóður - Hrafnhildur Sif Hrafsndóttir, HMS Innlendir sjóðir hjá Rannís - Kristín Hermannsdóttir, Rannís Umsóknaskrif og þjónusta við umsækjendur - Rannís 14.30 Stefnumót hefjast. 15 mínútna fundir fara fram í 1,5 klst. 16:00 Skál fyrir styrkjum
Loftslagsmál Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira