Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 14:32 Gunnar Nelson sést hér á æfingu út í London. Youtube/ Mjölnir MMA Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a> MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a>
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01
Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00
Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00