Segir sýknudóm vonbrigði Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. mars 2023 19:47 Sigurður segir margt í ferlinu hafa verið ámælisvert. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Frigusar segir dóm í máli gegn ríkinu og Lindarhvoli koma gríðarlega á óvart og vera vonbrigði. Íslenska ríkið og Lindarhvoll voru í dag sýknuð af kröfu félagsins vegna sölu á eignarhaldsfélaginu Klakka. Salan fór fram árið 2016 en Lindarhvoll sá um sölu á eignum sem ríkið leysti til sín eftir hrun. Ein þessara sala var salan á eignarhaldsfélaginu Klakka sem áður hét Exista. Krafa Frigusar hljóðaði upp á rúmar 650 milljónir. Kvika banki fyrir hönd Frigusar setti fram tilboð upp á 501 milljón, BLM fjárfestingar buðu 505 milljónir og tilboð frá Ásaflöt ehf. hljóðaði upp á 502 milljónir. Tilboði BLM fjárfestinga var að lokum tekið. Félagið Frigus kærði ríkið og Lindarhvol með það fyrir augum að fá greiddar bætur því ekki hafi verið rétt staðið að sölunni en Frigus er í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, eitt sinn kennda við Bakkavör og Sigurðar Valtýssonar sem einnig er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurður gagnrýnir söluferlið harðlega. „Jafnræði bjóðenda var ekkert, gagnsæi var lítið og hlutlægni lítil. Það var ekkert farið eftir siðareglum félagsins um þessi mál. Það liggur fyrir að þeir sem buðu voru framkvæmdastjórar og fjármálastjórar klakka, þeir höfðu að sjálfsögðu betri upplýsingar en allir aðrir. Þeir höfðu sex mánaða uppgjör klakka, þeir höfðu sjö og átta mánaða uppgjör Lýsingar, sem var aðaleign félagsins.“ Það sé í skoðun hvort sýknudómnum verði áfrýjað. „Við erum að fara yfir dóminn í rólegheitum en það eru miklar líkur á því. Niðurstaðan kom mér á óvart og töluverð vonbrigði að sjá hvernig er skautað framhjá miklum ágöllum í þessu ferli.“ Starfsemi Lindarhvols Dómsmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira
Salan fór fram árið 2016 en Lindarhvoll sá um sölu á eignum sem ríkið leysti til sín eftir hrun. Ein þessara sala var salan á eignarhaldsfélaginu Klakka sem áður hét Exista. Krafa Frigusar hljóðaði upp á rúmar 650 milljónir. Kvika banki fyrir hönd Frigusar setti fram tilboð upp á 501 milljón, BLM fjárfestingar buðu 505 milljónir og tilboð frá Ásaflöt ehf. hljóðaði upp á 502 milljónir. Tilboði BLM fjárfestinga var að lokum tekið. Félagið Frigus kærði ríkið og Lindarhvol með það fyrir augum að fá greiddar bætur því ekki hafi verið rétt staðið að sölunni en Frigus er í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, eitt sinn kennda við Bakkavör og Sigurðar Valtýssonar sem einnig er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurður gagnrýnir söluferlið harðlega. „Jafnræði bjóðenda var ekkert, gagnsæi var lítið og hlutlægni lítil. Það var ekkert farið eftir siðareglum félagsins um þessi mál. Það liggur fyrir að þeir sem buðu voru framkvæmdastjórar og fjármálastjórar klakka, þeir höfðu að sjálfsögðu betri upplýsingar en allir aðrir. Þeir höfðu sex mánaða uppgjör klakka, þeir höfðu sjö og átta mánaða uppgjör Lýsingar, sem var aðaleign félagsins.“ Það sé í skoðun hvort sýknudómnum verði áfrýjað. „Við erum að fara yfir dóminn í rólegheitum en það eru miklar líkur á því. Niðurstaðan kom mér á óvart og töluverð vonbrigði að sjá hvernig er skautað framhjá miklum ágöllum í þessu ferli.“
Starfsemi Lindarhvols Dómsmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Sjá meira