Unglingur skaut tvo lögreglumenn til bana Árni Sæberg skrifar 17. mars 2023 22:16 Travis Jordan (t.v.) og Brett Ryan (t.h.) voru skotnir til bana í gær. Lögreglan í Edmonton Sextán ára drengur skaut tvo lögreglumenn til bana í Edmonton í Kanada í gær. Því næst skaut hann sjálfan sig einnig til bana. Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að lögreglumennirnir, Travis Jordan og Brett Ryan, hafi verið að sinna útkalli vegna heimiliserja að þeir hafi verið skotnir þegar þeir voru á leið að heimilinu. Þá segir að móðir árásarmannsins liggi þungt haldin á sjúkrahúsi. BBC hefur eftir lögreglustjóranum Dale McFee að fyrstu vísbendingar bendi til þess að lögreglumennirnir hafi ekki haft tíma til þess að grípa til vopna sinna áður en þeir voru skotnir. Hann segir að aðrir viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga mönnunum á leið á sjúkrahús en að þeir hafi verið úrskurðaðir látnir við komu þangað. „Ég get ekki sagt ykkur hversu eyðilögð við erum vegna þessa missis,“ er haft eftir honum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á Twitter í gær að lögregluþjónar leggi líf sitt að veði á hverjum degi til þess að vernda borgara landsins. Fréttir gærdagsins minni á þá staðreynd. Þá vottar hann ástvinum og samstarfsmönnum lögreglumannanna samúð sína. Every day, police officers put themselves in harm s way to keep people safe. The news that two @EdmontonPolice officers have been killed in the line of duty reminds us of that reality. I m sending my condolences to the officers loved ones and colleagues we re here for you.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 16, 2023 Kanada Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að lögreglumennirnir, Travis Jordan og Brett Ryan, hafi verið að sinna útkalli vegna heimiliserja að þeir hafi verið skotnir þegar þeir voru á leið að heimilinu. Þá segir að móðir árásarmannsins liggi þungt haldin á sjúkrahúsi. BBC hefur eftir lögreglustjóranum Dale McFee að fyrstu vísbendingar bendi til þess að lögreglumennirnir hafi ekki haft tíma til þess að grípa til vopna sinna áður en þeir voru skotnir. Hann segir að aðrir viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga mönnunum á leið á sjúkrahús en að þeir hafi verið úrskurðaðir látnir við komu þangað. „Ég get ekki sagt ykkur hversu eyðilögð við erum vegna þessa missis,“ er haft eftir honum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á Twitter í gær að lögregluþjónar leggi líf sitt að veði á hverjum degi til þess að vernda borgara landsins. Fréttir gærdagsins minni á þá staðreynd. Þá vottar hann ástvinum og samstarfsmönnum lögreglumannanna samúð sína. Every day, police officers put themselves in harm s way to keep people safe. The news that two @EdmontonPolice officers have been killed in the line of duty reminds us of that reality. I m sending my condolences to the officers loved ones and colleagues we re here for you.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 16, 2023
Kanada Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira