Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:00 Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk úr 9 skotum í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. „Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
„Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti