Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 16:29 Skilti fyrir verkstæðið Diesel Diagnostics var meðal þess sem sett var upp á Dalvík við gerð True Detective. Vísir/Tryggvi Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. Það hefur varla farið framhjá neinum að þættirnir True Detective hafa verið í upptöku hér á landi í marga mánuði. Fjöldi Íslendinga kemur að framleiðslunni sem er ein sú stærsta í Íslandssögunni. Dalvík hefur verið breytt í bandarískan bæ og Vogar á Vatnsleysuströnd orðið að Alaska. Leikstjóri þáttanna er hin mexíkóska Issa Lopez. Hún deildi um helgina skemmtilegri sögu af því hvernig leikmunastjóri þáttanna varð óvænt að leikara. „Dagur 98: Dagur þar sem leikari greindist með Covid. Við getum ekki misst dag. Við höfum notað hvern einasta leikara á Íslandi með nógu góðan bandarískan hreim. Og því fékk leikmunastjórinn hlutverkið. Hann var stórkostlegur,“ skrifar López á Twitter-síðu sína. Day 98:A day actor tested positive for covid.We can't lose a day.We've used every actor in Iceland with a passable American accent.And so, the prop master got the part. He killed it. Memes followed promptly: pic.twitter.com/Drb1NvaoDm— Issa López (@IssitaLopez) March 19, 2023 Samkvæmt heimildum fréttastofu er leikmunastjórinn Íslendingur og heiti Björn Helgi Baldvinsson. Hann hefur áður komið að stórum verkefnum, svo sem Prometheus eftir Ridley Scott og Arthur Newman sem skartar leikurum á borð við Colin Firth og Emily Blunt. Í samtali við fréttastofu segist Björn Helgi ekki geta tjáð sig um málið og hlutverk sitt fyrr en þættirnir koma út. Tökur á True Detective á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá neinum að þættirnir True Detective hafa verið í upptöku hér á landi í marga mánuði. Fjöldi Íslendinga kemur að framleiðslunni sem er ein sú stærsta í Íslandssögunni. Dalvík hefur verið breytt í bandarískan bæ og Vogar á Vatnsleysuströnd orðið að Alaska. Leikstjóri þáttanna er hin mexíkóska Issa Lopez. Hún deildi um helgina skemmtilegri sögu af því hvernig leikmunastjóri þáttanna varð óvænt að leikara. „Dagur 98: Dagur þar sem leikari greindist með Covid. Við getum ekki misst dag. Við höfum notað hvern einasta leikara á Íslandi með nógu góðan bandarískan hreim. Og því fékk leikmunastjórinn hlutverkið. Hann var stórkostlegur,“ skrifar López á Twitter-síðu sína. Day 98:A day actor tested positive for covid.We can't lose a day.We've used every actor in Iceland with a passable American accent.And so, the prop master got the part. He killed it. Memes followed promptly: pic.twitter.com/Drb1NvaoDm— Issa López (@IssitaLopez) March 19, 2023 Samkvæmt heimildum fréttastofu er leikmunastjórinn Íslendingur og heiti Björn Helgi Baldvinsson. Hann hefur áður komið að stórum verkefnum, svo sem Prometheus eftir Ridley Scott og Arthur Newman sem skartar leikurum á borð við Colin Firth og Emily Blunt. Í samtali við fréttastofu segist Björn Helgi ekki geta tjáð sig um málið og hlutverk sitt fyrr en þættirnir koma út.
Tökur á True Detective á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira