Krón-ískir landráðamenn Sveinn Waage skrifar 23. mars 2023 13:00 Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveinn Waage Mest lesið Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Skoðun Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Sjá meira
Muniði? Þegar orðið „landráðamenn“ var soldið í tísku og notað óspart um þá sem viðkomandi taldi ógna landinu á einn eða annan hátt. Muniði? Selja rafmagn úr landi, ganga í eða úr alþjóðlegum samtökum, borga skuldir í ríkisábyrgð ... jafnvel notað um fólk sem fylgir sinni sannfæringu í bæjarpólitík a.m.k. í minni heimabyggð. Burtséð hvort eða hvað af því var rétt eða rangt, (það er ekki til umræðu hér) hvað einkennir landráðamenn höldum við? Vinna markvisst og vitandi gegn hag þjóðarinnar? Gegn landsmönnum? Gegn almenningi? Eru ekki allir með mér þar? Er að því gefnu er nokkuð sérlega ósanngjarnt að nota þetta orð; „Landráðamenn“ (sem er vissulega gildishlaðið orð) um þá sem standa vörð um gjaldmiðil með sem ógnar landi og sérstaklega þjóðinni sem býr þar? Eitt er a.m.k. öruggt. Það er búið að nota orðið „landráðamaður“ um talsvert minni spámenn og strámenn en hliðverði íslensku krónunnar. T.d. þá sem börðust bæði með OG gegn covid-bólusetningum; landráðamenn allir saman. Muniði? Væri því hugsanlega óvitlaust að nota þetta orð meira til að minna okkur á þá öskrandi staðreyndir sem blasa við okkur og þá sem vilja viðhalda ástandinu? Er ekki nefnilega borðleggjandi að þeir sem halda að þeir séu að vernda hagsmuni og viðhalda menningu Íslands með því að verja krónuna eru að vinna GEGN hagsmunum Íslands ekki öfugt? Eru þeir ekki frekar landráðamenn, en þeir sem benda á alsnakinn keisarann hrunadansandi í alelda seðlabanka? Höfundur er markaðsstjóri, fyrirlesari og áhugamaður um almannahag.
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun