„Við þurfum að ná í þrjú stig þar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2023 07:01 Hákon Arnar með boltann í leiknum í gær. Vísir/Getty „Við mætum ekki til leiks í fyrri hálfleik. Það er erfitt að kyngja þessu,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Bosníu í gærkvöld. Hákon Arnar sagðist ekki geta svarað hver ástæðan væri fyrir slæmri byrjun íslenska liðsins. „Ég veit ekki hvað það er, ég er ekki með svarið við þessari spurningu. Mér líður eins og þeir fái þrjú færi í leiknum og skora þrjú mörk. Þeir voru góðir í vítateignum sem við vorum ekki, það fannst mér vera helsti munurinn á liðunum í dag.“ „Við gefumst aldrei upp en þetta varð erfiðara þegar við erum 2-0 undir í hálfleik og þurfum að fara að sækja. Það er erfiðara.“ Íslenska liðið virtist allan tímann vera skrefi á eftir Bosníumönnum og virtist sem slæm byrjun hefði slegið liðið út af laginu. „Við mætum ekki til leiks og þá breytir engu máli hvernig uppleggið er. Ef þú ert ekki með grunnatriðin á hreinu þá er vonlaust að vinna leiki. Það er margt sem við þurfum að bæta,“ sagði Hákon Arnar og bætti við að honum fyndist úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum. „Nei, mér finnst það ekki. Þeir voru mjög góðir í teignum en við fáum engin dauðafæri. Það var heppni með þeim og þeir áttu þetta skilið, en ekki 3-0.“ Hákon Arnar rann á vellinum í upphafi síðari hálfleiks þegar Ísland var í ágætri stöðu. „Það voru litlir hlutir sem voru ekki að falla með okkur, eins og þegar ég dett þarna og svo í fyrri hálfleik rennur boltinn af mér og ég er kominn með gult spjald. Þetta var ekki okkar dagur.“ Ísland mætir Licthenstein á sunnudag þar sem liðið verður að sækja sigur. „Við þurfum að skoða hvað við getum bætt og hvað við gerðum vel. Svo er bara fulla ferð áfram gegn Licthenstein, við þurfum að ná í þrjú stig þar.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira
Hákon Arnar sagðist ekki geta svarað hver ástæðan væri fyrir slæmri byrjun íslenska liðsins. „Ég veit ekki hvað það er, ég er ekki með svarið við þessari spurningu. Mér líður eins og þeir fái þrjú færi í leiknum og skora þrjú mörk. Þeir voru góðir í vítateignum sem við vorum ekki, það fannst mér vera helsti munurinn á liðunum í dag.“ „Við gefumst aldrei upp en þetta varð erfiðara þegar við erum 2-0 undir í hálfleik og þurfum að fara að sækja. Það er erfiðara.“ Íslenska liðið virtist allan tímann vera skrefi á eftir Bosníumönnum og virtist sem slæm byrjun hefði slegið liðið út af laginu. „Við mætum ekki til leiks og þá breytir engu máli hvernig uppleggið er. Ef þú ert ekki með grunnatriðin á hreinu þá er vonlaust að vinna leiki. Það er margt sem við þurfum að bæta,“ sagði Hákon Arnar og bætti við að honum fyndist úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum. „Nei, mér finnst það ekki. Þeir voru mjög góðir í teignum en við fáum engin dauðafæri. Það var heppni með þeim og þeir áttu þetta skilið, en ekki 3-0.“ Hákon Arnar rann á vellinum í upphafi síðari hálfleiks þegar Ísland var í ágætri stöðu. „Það voru litlir hlutir sem voru ekki að falla með okkur, eins og þegar ég dett þarna og svo í fyrri hálfleik rennur boltinn af mér og ég er kominn með gult spjald. Þetta var ekki okkar dagur.“ Ísland mætir Licthenstein á sunnudag þar sem liðið verður að sækja sigur. „Við þurfum að skoða hvað við getum bætt og hvað við gerðum vel. Svo er bara fulla ferð áfram gegn Licthenstein, við þurfum að ná í þrjú stig þar.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Sjá meira