Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2023 07:30 Rodrigo De Paul hoppar á axlir LIonels Messi eftir glæsimarkið í nótt. AP/Gustavo Garello Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði seinna mark Argentínu úr gullfallegri aukaspyrnu undir lokin, í 2-0 sigri gegn Panama í vináttulandsleik. Markið má sjá hér að neðan. Messi's 800th career goal comes as a free kick in his first game with Argentina as World Cup champions.Perfect. (via @TV_Publica)pic.twitter.com/sWSREGPOBZ— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Messi hefur nú skorað samtals 800 mörk á hæsta stigi fyrir landslið og félagslið sín. Sá eini sem einnig hefur afrekað það er Cristiano Ronaldo. „Mig dreymdi alltaf um þetta augnablik, að geta fagnað með ykkur,“ sagði Messi eftir leik þar sem hann stóð með fjölskyldu sinni á vellinum. Um 80.000 stuðningsmenn hylltu argentínsku heimsmeistarana og Messi gekk um leikvanginn með verðlaunastyttuna sem liðið vann í Katar í desember, á meðan að flugeldar sprungu. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði 672 mörk á 17 leiktíðum fyrir Barcelona og hefur skorað 29 mörk fyrir PSG eftir komuna til Frakklands. Nú er hann svo kominn með 99 landsliðsmörk, þar af tvö í úrslitaleik HM. IT JUST HAD TO BE A LIONEL MESSI FREE KICK GOLAZO FOR NO. 800 pic.twitter.com/jsinxGZCnE— ESPN FC (@ESPNFC) March 24, 2023 Messi getur svo skorað sitt hundraðasta landsliðsmark þegar Argentína spilar við karabíska eyríkið Curacao á þriðjudaginn. Það var Thiago Almada sem skoraði fyrra mark Argentínu í Buenos Aires í gær, á elleftu mínútu. Argentína Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi skoraði seinna mark Argentínu úr gullfallegri aukaspyrnu undir lokin, í 2-0 sigri gegn Panama í vináttulandsleik. Markið má sjá hér að neðan. Messi's 800th career goal comes as a free kick in his first game with Argentina as World Cup champions.Perfect. (via @TV_Publica)pic.twitter.com/sWSREGPOBZ— B/R Football (@brfootball) March 24, 2023 Messi hefur nú skorað samtals 800 mörk á hæsta stigi fyrir landslið og félagslið sín. Sá eini sem einnig hefur afrekað það er Cristiano Ronaldo. „Mig dreymdi alltaf um þetta augnablik, að geta fagnað með ykkur,“ sagði Messi eftir leik þar sem hann stóð með fjölskyldu sinni á vellinum. Um 80.000 stuðningsmenn hylltu argentínsku heimsmeistarana og Messi gekk um leikvanginn með verðlaunastyttuna sem liðið vann í Katar í desember, á meðan að flugeldar sprungu. Hinn 35 ára gamli Messi skoraði 672 mörk á 17 leiktíðum fyrir Barcelona og hefur skorað 29 mörk fyrir PSG eftir komuna til Frakklands. Nú er hann svo kominn með 99 landsliðsmörk, þar af tvö í úrslitaleik HM. IT JUST HAD TO BE A LIONEL MESSI FREE KICK GOLAZO FOR NO. 800 pic.twitter.com/jsinxGZCnE— ESPN FC (@ESPNFC) March 24, 2023 Messi getur svo skorað sitt hundraðasta landsliðsmark þegar Argentína spilar við karabíska eyríkið Curacao á þriðjudaginn. Það var Thiago Almada sem skoraði fyrra mark Argentínu í Buenos Aires í gær, á elleftu mínútu.
Argentína Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira