Besta íslenska konan tók sér nokkra daga í að jafna sig eftir „stressið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 08:31 Það voru bara ellefu konur í heiminum betri en Þuríður Erla Helgadóttir í fjórðungsúrslitunum. @thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir náði bestum árangri af öllum íslensku konunum í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Þuríður Erla varð í fimmta sæti í Evrópu og í tólfta sæti á heimsvísu sem er flottur árangur. Hún endaði sex sætum á undan Anníe Mist Þórisdóttur á heimsvísu en var tveimur sætum á undan henni á Evrópulistanum. Fjórðungsúrslitin tóku vel á enda fimm krefjandi greinar á þremur dögum. Þuríður Erla tók sér nokkra daga í að jafna sig en það var ekki síst hausinn en líkaminn sem þurfti á hvíld að halda. „Ætla að taka mér frí frá því að mæta í lyftingasalinn í nokkra daga,“ skrifaði Þuríður Erla Helgadóttir á samfélagsmiðla. „Er að jafna mig eftir fjórðungsúrslitin og það er meira andlegt en líkamlegt. Það er meira stress heldur en áreynsla fyrir líkmann vegna þess að þetta eru bara fimm æfingar á þremur til fjórum dögum,“ skrifaði Þuríður Erla. „Svo margir hlutir þurfa að ganga upp. Mælingar, upptakan og að þekkja allar reglurnar í tengslum við æfingarnar. Ástæðan er auðvitað að það er mjög erfitt að þurfa að endurtaka æfingu,“ skrifaði Þuríður Erla. „Ég ætla því að njóta þess að hafa meiri tíma til að slaka á, borða morgunmatinn minn (þú veist ef þú veist), eyða tíma utandyra með strákunum mínum [tveir hundar], teygja vel á, synda og fara í heita og kalda pottinn,“ skrifaði Þuríður Erla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum