Gestur þáttarins var sjálfur Friðrik Ómar Hjörleifsson en eins og alþjóð veit hafa þeir báðir tekið þátt í Eurovision. Friðrik Ómar árið 2008 og Eyþór Ingi árið 2013.
Eyþór Ingi flytur mjög sjaldan lagið Ég á líf eins og kom fram í þættinum og segir hann eiga í skrítnu sambandi við lagi og líður ekki vel að taka það.
Hér að neðan má sjá þá félaga flytja lögin tvö.