„Það er verið að tala um að skoða hann aftur eftir tvær til þrjár vikur,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson áður en Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, greip orðið:
„Það er ekki gott. Tímabilið væntanlega búið hjá honum,“ áður en Tómas Steindórsson sagði: „Og þá tímabil Clippers í kjölfarið.“
Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00.