Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:10 Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir afhendir Kára Jónssyni verðlaun sem besti leikmaður lokaúrslitanna í fyrra. Vísir/Bára Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Þessi ákvörðun Hannesar, sem hefur verið formaður í sautján ár, kemur í kjölfarið af því að á 55. körfuknattleiksþingi KKÍ þann 25. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á lögum um skipulag stjórnar KKÍ og aðskilnað starfa formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Í breyttum lögum er tilgreint að stjórn KKÍ skuli ráða framkvæmdastjóra en jafnframt að framkvæmdastjóri megi ekki sitja í stjórn sambandsins. Þetta kallaði á viðbrögð og það stóð ekki á þeim. Hannes sagði af sér á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sambandsins sem þýðir að varaformaður stjórnar, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, tekur við sem formaður sambandsins og mun hún gegna því hlutverki fram að næsta ársþingi KKÍ vorið 2025. Guðbjörg er fyrsta konan í næstum því fjörutíu ár til að vera formaður KKÍ eða síðan að Þórdís Anna Kristjánsdóttir gegndi formennsku veturinn 1983-84. Ný stjórn samþykkti samhliða þessu að fela nýjum formanni að staðfesta áframhaldandi ráðningarsamning við Hannes S. Jónsson sem framkvæmdastjóra sambandsins. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi Það má lesa fréttatilkynninguna hér. Ný stjórn KKÍ ásamt nýjum formanni Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur og framkvæmdastjóranum Hannesi S. Jónssyni. Stjórnarfólkið er Birna Lárusdóttir, Lárus Blöndal, Guðrún Kristmundsdóttir, Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Herbert Arnarson og Jón Bender. Það vantar Heiðrúnu Kristmundsdóttur á myndina.KKÍ Körfubolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Þessi ákvörðun Hannesar, sem hefur verið formaður í sautján ár, kemur í kjölfarið af því að á 55. körfuknattleiksþingi KKÍ þann 25. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á lögum um skipulag stjórnar KKÍ og aðskilnað starfa formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Í breyttum lögum er tilgreint að stjórn KKÍ skuli ráða framkvæmdastjóra en jafnframt að framkvæmdastjóri megi ekki sitja í stjórn sambandsins. Þetta kallaði á viðbrögð og það stóð ekki á þeim. Hannes sagði af sér á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sambandsins sem þýðir að varaformaður stjórnar, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, tekur við sem formaður sambandsins og mun hún gegna því hlutverki fram að næsta ársþingi KKÍ vorið 2025. Guðbjörg er fyrsta konan í næstum því fjörutíu ár til að vera formaður KKÍ eða síðan að Þórdís Anna Kristjánsdóttir gegndi formennsku veturinn 1983-84. Ný stjórn samþykkti samhliða þessu að fela nýjum formanni að staðfesta áframhaldandi ráðningarsamning við Hannes S. Jónsson sem framkvæmdastjóra sambandsins. Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi Það má lesa fréttatilkynninguna hér. Ný stjórn KKÍ ásamt nýjum formanni Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur og framkvæmdastjóranum Hannesi S. Jónssyni. Stjórnarfólkið er Birna Lárusdóttir, Lárus Blöndal, Guðrún Kristmundsdóttir, Ágúst Angantýsson, Einar Hannesson, Herbert Arnarson og Jón Bender. Það vantar Heiðrúnu Kristmundsdóttur á myndina.KKÍ
Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir formaður Birna Lárusdóttir 1. varaformaður Lárus Blöndal 2. varaformaður Guðrún Kristmundsdóttir gjaldkeri Ágúst Angantýsson meðstjórnandi Einar Hannesson meðstjórnandi Heiðrún Kristmundsdóttir meðstjórnandi Herbert Arnarson meðstjórnandi Jón Bender meðstjórnandi
Körfubolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum