Semja um sjö hundruð liðaskiptaaðgerðir Máni Snær Þorláksson skrifar 30. mars 2023 18:43 Samningarnir voru undirritaðir í dag. Stjórnarráðið Samningar milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkurinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd á sjö hundruð liðskiptaaðgerðum á þessu ári. Samningarnir voru síðan staðfestir af heilbrigðisráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur fram að með þessu eigi afkastageta heilbrigðiskerfisins að nýtast betur, það leiði svo til styttri biðtíma sjúklinga eftir þessari þjónustu. Þá sé sjúklingum sem fá þjónustu á grundvelli samninganna tryggð greiðsluþátttaka í samræmi við reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að um ánægjuleg tímamót sé að ræða. Hann fullyrðir að umræddir samningar munu tryggja jafnt aðgengi einstaklinga að þessari þjónustu óháð efnahag. „Samningarnir eru einn liður í því að stuðla að aukinni samvinnu allra aðila heilbrigðiskerfisins og auka afkastagetuna. Þannig stuðla samningarnir að auknu, tímanlegu og jöfnu aðgengi að liðskiptaaðgerðum,“ er haft eftir heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Þá segir Sigurður Helgi Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, að samningarnir séu mikilvægur þáttur í að stytta bið eftir mikilvægri heilbrigðisþjónustu. Það sé fagnaðarefni fyrir Sjúkratryggingar að standa að þessu verkefni og að náðst hafi góð samvinna við Klíníkina og Handlæknastöðina. „Það er eitt lykilhlutverka Sjúkratrygginga að stuðla að sem bestu aðgengi og takmarka óhóflega bið eftir þjónustu,“ er haft eftir Sigurði. Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur fram að með þessu eigi afkastageta heilbrigðiskerfisins að nýtast betur, það leiði svo til styttri biðtíma sjúklinga eftir þessari þjónustu. Þá sé sjúklingum sem fá þjónustu á grundvelli samninganna tryggð greiðsluþátttaka í samræmi við reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að um ánægjuleg tímamót sé að ræða. Hann fullyrðir að umræddir samningar munu tryggja jafnt aðgengi einstaklinga að þessari þjónustu óháð efnahag. „Samningarnir eru einn liður í því að stuðla að aukinni samvinnu allra aðila heilbrigðiskerfisins og auka afkastagetuna. Þannig stuðla samningarnir að auknu, tímanlegu og jöfnu aðgengi að liðskiptaaðgerðum,“ er haft eftir heilbrigðisráðherra í tilkynningunni. Þá segir Sigurður Helgi Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga, að samningarnir séu mikilvægur þáttur í að stytta bið eftir mikilvægri heilbrigðisþjónustu. Það sé fagnaðarefni fyrir Sjúkratryggingar að standa að þessu verkefni og að náðst hafi góð samvinna við Klíníkina og Handlæknastöðina. „Það er eitt lykilhlutverka Sjúkratrygginga að stuðla að sem bestu aðgengi og takmarka óhóflega bið eftir þjónustu,“ er haft eftir Sigurði.
Heilbrigðismál Sjúkratryggingar Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira