Sigurður eftir slæmt tap ÍBV: „Smá eins og sprungin blaðra“ Kári Mímisson skrifar 1. apríl 2023 19:00 Sigurður Bragason hefur verið hressari eftir leik. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var bara vont og lélegt, smá eins og sprungin blaðra, eigum við ekki bara að orða þetta þannig. Vel gert hjá Fram. Þær eru með mikla orku og eiginlega bara slátruðu þessu frá upphafi,“ sagði Sigurður Bragason strax eftir tap ÍBV gegn Fram nú í dag. ÍBV sá aldrei til sólar í leiknum en Fram sigraði leikinn 28-19 og var með algjöra yfirburði frá fyrstu mínútunum. En er þetta áhyggjuefni fyrir ÍBV að geta ekki boðið upp á betri frammistöðu svona rétt fyrir úrslitakeppnina? „Nei alls ekki en auðvitað þurfum við að kveikja á okkur. Við erum líklega að fara að mæta Fram, svona tölfræðilega. Þetta er ekki áhyggjuefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu tapi og gott að það gerist hér í dag, í leik sem skiptir ekki máli. Ég vildi samt vinna og ég var að reyna það en ég ætla bara að gefa stelpunum mínum það að andlega voru þær bara búnar á því.“ Lið ÍBV hafði ekki tapað síðan í október og hafa tryggt sér deildar og bikarmeistaratitilinn síðan þá. Setur þetta ekki meiri pressu á ykkur fyrir átökin í úrslitakeppninni? „Ekkert meira en fyrir seasonið. Við höfum alltaf ætlað okkur að verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar og deildarmeistarar alveg eins og þessi fjögur bestu lið ætluðu sér að verða. Það eru tveir titlar búnir og við tókum þá báða. Það er engin pressa á okkur en við þurfum að rífa okkur upp. Við þurfum núna bara að gíra upp stemmninguna og í því fellst mögulega pressa.“ ÍBV fær núna smá pásu fyrir úrslitakeppnina. Hvað ætlar Sigurður og hans stelpur að gera í henni? „Það er bara Tene, bara tvær vikur Tene.“ Segir Sigurður og glotti. „Nú gef ég eiginlega bara frí fram yfir páska og þær fá bara sitt lyftingarprógram á meðan. Það er búið að vera mikil spenna og þær þurfa bara smá frí líka og svo komum við saman eftir páska og þá förum við bara aftur á fullt.“ Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
En er þetta áhyggjuefni fyrir ÍBV að geta ekki boðið upp á betri frammistöðu svona rétt fyrir úrslitakeppnina? „Nei alls ekki en auðvitað þurfum við að kveikja á okkur. Við erum líklega að fara að mæta Fram, svona tölfræðilega. Þetta er ekki áhyggjuefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu tapi og gott að það gerist hér í dag, í leik sem skiptir ekki máli. Ég vildi samt vinna og ég var að reyna það en ég ætla bara að gefa stelpunum mínum það að andlega voru þær bara búnar á því.“ Lið ÍBV hafði ekki tapað síðan í október og hafa tryggt sér deildar og bikarmeistaratitilinn síðan þá. Setur þetta ekki meiri pressu á ykkur fyrir átökin í úrslitakeppninni? „Ekkert meira en fyrir seasonið. Við höfum alltaf ætlað okkur að verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar og deildarmeistarar alveg eins og þessi fjögur bestu lið ætluðu sér að verða. Það eru tveir titlar búnir og við tókum þá báða. Það er engin pressa á okkur en við þurfum að rífa okkur upp. Við þurfum núna bara að gíra upp stemmninguna og í því fellst mögulega pressa.“ ÍBV fær núna smá pásu fyrir úrslitakeppnina. Hvað ætlar Sigurður og hans stelpur að gera í henni? „Það er bara Tene, bara tvær vikur Tene.“ Segir Sigurður og glotti. „Nú gef ég eiginlega bara frí fram yfir páska og þær fá bara sitt lyftingarprógram á meðan. Það er búið að vera mikil spenna og þær þurfa bara smá frí líka og svo komum við saman eftir páska og þá förum við bara aftur á fullt.“
Handbolti Olís-deild kvenna ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Leik lokið: Fram - ÍBV 28-19 | Deildarmeistararnir steinlágu í Úlfarsárdalnum Fram vann stórkostlegan sigur á Bikar-og Deildarmeisturum ÍBV nú í dag. Liðin mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í Úlfarsárdalnum. Lokatölur 28-19 fyrir Fram sem réðu lögum og lofum á vellinum í dag. 1. apríl 2023 17:35