Stressaður Íslendingur gripinn með mikið magn fíkniefna í Þýskalandi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 4. apríl 2023 08:01 Efnin voru í flöskum utan af hreinsiefni. Bundespolizeiinspektion Bad Bentheim 39 ára íslenskur karlmaður var handtekinn í bænum Schüttorf í Þýskalandi þann 25.febrúar síðastliðinn. Reyndist hann vera tæp átta kíló af fljótandi amfetamíni í fórum sínum. Í tilkynningu frá rannsóknarlögreglunni í Bad Bentheim kemur fram að maðurinn hafi komið keyrandi frá Hollandi til Þýskalands. Var hann stöðvaður á landamærunum. Þegar fulltrúar landamæralögreglunnar spurðu hann hvort hann væri með ólöglegan varning eða efni meðferðis neitaði hann að svara. Fram kemur að maðurinn hafi litið út fyrir að vera afar „stressaður og óöruggur “ og því hafi fulltrúar lögreglunnar ákveðið að leita í bílnum. Í kjölfarið fundust tvær grunsamlegar flöskur í fótarými bílsins. Um var að ræða flöskur utan af hreinsiefni en grunur vaknaði um að þær innihéldu fljótandi amfetamín. Sá grunur reyndist á rökum reistur en samtals vógu flöskurnar rúmlega átta kíló. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og færður fyrir dómara daginn eftir. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í varðhald. Fram kemur að rannsóknardeild tollgæslunnar í Essen fari með rannsókn málsins og að rannsóknin sé nú á lokastigi. Í samtali við Vísi staðfestir Sveinn H. Guðmarsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins að borgaraþjónustunni sé kunnugt um málið. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Íslendingar erlendis Fíkniefnabrot Þýskaland Holland Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í tilkynningu frá rannsóknarlögreglunni í Bad Bentheim kemur fram að maðurinn hafi komið keyrandi frá Hollandi til Þýskalands. Var hann stöðvaður á landamærunum. Þegar fulltrúar landamæralögreglunnar spurðu hann hvort hann væri með ólöglegan varning eða efni meðferðis neitaði hann að svara. Fram kemur að maðurinn hafi litið út fyrir að vera afar „stressaður og óöruggur “ og því hafi fulltrúar lögreglunnar ákveðið að leita í bílnum. Í kjölfarið fundust tvær grunsamlegar flöskur í fótarými bílsins. Um var að ræða flöskur utan af hreinsiefni en grunur vaknaði um að þær innihéldu fljótandi amfetamín. Sá grunur reyndist á rökum reistur en samtals vógu flöskurnar rúmlega átta kíló. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og færður fyrir dómara daginn eftir. Hann var í kjölfarið úrskurðaður í varðhald. Fram kemur að rannsóknardeild tollgæslunnar í Essen fari með rannsókn málsins og að rannsóknin sé nú á lokastigi. Í samtali við Vísi staðfestir Sveinn H. Guðmarsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins að borgaraþjónustunni sé kunnugt um málið. Ekki sé þó hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.
Íslendingar erlendis Fíkniefnabrot Þýskaland Holland Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira