„Ekki einu sinni 20 stigum undir“ Jón Már Ferro skrifar 3. apríl 2023 21:38 Kiana Johnson var frábær í kvöld VÍSÍR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana Johnson skoraði mest allra í naumum sigri Vals á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Leikurinn endaði 71-73 fyrir Val þrátt fyrir að hafa verið undir með 20 stigum í hálfleik. Annar leikhluti var skelfilegur hjá Val og Kiana skoraði ekki eitt stig á þeim tíma. Hún endaði á að skora 30 stig, taka 11 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. „Leikurinn var mjög spennandi. Við höfum undirbúið okkur fyrir þetta allt tímabilið. Einungis fjögur lið komast í úrslitakeppnina. Við höfum lagt inn vinnuna og höfðum trú á að geta unnið þær.“ Kiana í baráttunni við Keira Robinson leikmann Hauka.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana missti aldrei trúnna á sigri þrátt fyrir stöðuna í hálfleik. „Nei ekki einu sinni þegar við vorum 20 stigum undir. Þær áttu sína góðu kafla, við áttum okkar góðu kafla. Svo lengi sem við héldum okkar skipulagi varnarlega, sem við gerðum ekki í öðrum leikhluta. Þess vegna komust þær í 20 stiga forystu. Við fórum yfir það í hálfleik og löguðum það sem var að.“ Kiana var frábær þegar mest á reyndi.VÍSIR/PAWEL CIESLIKIEWICZ Kiana sagði að varnarleikur liðsins hafi ekki verið nógu góður í fyrri hálfleik. Dekkningin var ekki nógu góð, en eftir að hún lagaðist hafi hlutirnir farið að virka. Kiana veit hvað hún og liðfélagar hennar þurfa að gera fyrir næsta leik. „Halda einbeitingu frá fyrstu til síðustu mínútu. Við verðum að spila vörn í 40 mínútur og taka auðveldu skotin. Vítanýtingin verður líka að vera betri.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Valur 71-73 | Ótrúlegur viðsnúningur Vals sem er komið yfir í einvíginu Valur vann frækinn sigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar misstu niður 20 stiga forskot og enduðu á að tapa eftir framlengdan leik. 3. apríl 2023 20:15