Upplýsingamiðstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður hins vegar opin milli klukkan 8 og 22 alla daga yfir páskana og þar verður bæði veitt þjónusta í síma 513-1700 og í gegnum netspjall á vefnum Heilsuvera.
Skilaboð sem send eru í gegnum Heilsuveru verða ekki lesin yfir páskana.