„Þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef þær eiga að fara að tapa rimmu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:01 ÍBV verður Íslandsmeistari kvenna í handbolta samkvæmt Hrafnhildi Ósk Skúladóttur. Vísir/Diego Nöfnurnar Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir voru gestir í síðasta hlaðvarpsþtti Kvennakastsins þar sem meðal annars var velt fyrir sér hvaða lið myndi fagna Íslandsmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í ár. Sigurlaug Rúnarsdóttir, eða Silla eins og hún er yfirleitt kölluð, spurði landsliðskonuna fyrrverandi, Hrafnhildi Skúladóttur, hvaða lið hún teldi að myndi hampa þeim stóra. „Hanna,“ sagði Hrafnhildur án þess að hika og átti þá við Hrafnhildi Hönnu og stöllur hennar í ÍBV. „Satt að segja þá sé ég þær aldrei tapa rimmu. Þær gætu alveg tapað leik, en ég yrði rosalega hissa og það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef að þær eiga að fara að tapa rimmu. Þær líta bara langbest út núna og mér finnst þær bara langlíklegastar. Það er allt með þeim einhvern veginn núna.“ „Maður þekkir þetta. Þegar það kemur einhver svona andi yfir liðið,“ sagði Hrafnhildur. ÍBV hefur verið langbesta lið Olís-deildar kvenna eftir áramót og liðið er búið að fagna bæði bikar- og deildarmeistaratitli. Hrafnhildur er því alls ekki eini handboltasérfræðingur landsins sem telur að ÍBV muni fagna þeim stóra, en Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og verðandi þjálfari kvennaliðsins, sagði svipaða hluti í öðrum þætti af Kvennakastinu á dögunum. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um verðandi meistara hefst eftir um það bil 50 mínútur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Sigurlaug Rúnarsdóttir, eða Silla eins og hún er yfirleitt kölluð, spurði landsliðskonuna fyrrverandi, Hrafnhildi Skúladóttur, hvaða lið hún teldi að myndi hampa þeim stóra. „Hanna,“ sagði Hrafnhildur án þess að hika og átti þá við Hrafnhildi Hönnu og stöllur hennar í ÍBV. „Satt að segja þá sé ég þær aldrei tapa rimmu. Þær gætu alveg tapað leik, en ég yrði rosalega hissa og það þyrfti eitthvað stórkostlegt að gerast ef að þær eiga að fara að tapa rimmu. Þær líta bara langbest út núna og mér finnst þær bara langlíklegastar. Það er allt með þeim einhvern veginn núna.“ „Maður þekkir þetta. Þegar það kemur einhver svona andi yfir liðið,“ sagði Hrafnhildur. ÍBV hefur verið langbesta lið Olís-deildar kvenna eftir áramót og liðið er búið að fagna bæði bikar- og deildarmeistaratitli. Hrafnhildur er því alls ekki eini handboltasérfræðingur landsins sem telur að ÍBV muni fagna þeim stóra, en Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram og verðandi þjálfari kvennaliðsins, sagði svipaða hluti í öðrum þætti af Kvennakastinu á dögunum. Þáttinn í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um verðandi meistara hefst eftir um það bil 50 mínútur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira