„Vera óhrædd og taka þessi opnu skot“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 22:36 Sólrún Inga Gísladóttir hafði góða ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Við ætluðum okkur ekki í sumarfrí,“ sagði Sólrún Inga Gísladóttir, leikmaður Hauka, eftir 70-80 sigur á móti Val í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00