Oddaleikur eða sumarfrí? Jón Már Ferro skrifar 14. apríl 2023 13:22 Mikið mun mæða á Kára Jónssyni í kvöld. Vísir/Vilhelm Stjarnan fær Val í heimsókn í Umhyggjuhöllina í kvöld í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Subway deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag. Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Val. Fyrsta leikinn vann Stjarnan óvænt, sérstaklega í ljósi þess að liðið endaði í 8. sæti deildarinnar og rétt skreið inn í úrslitakeppnina. Annan leikinn vann Valur sannfærandi en þriðji leikurinn var öllu jafnari. Stjarnan komst meðal annars í tíu stiga forystu en frábær endasprettur Vals og þá sérstaklega Kára Jónssonar tryggði Íslandsmeisturunum sigur. Búast má við rosalegum leik í kvöld þar sem Stjarnan leggur allt í sölurnar. Einn allra besti körfuboltamaður Íslands, Kristófer Acox, er meiddur á kálfa og tekur ekki þátt í leiknum í kvöld. Kári segir fjarveru Kristófers mikla blóðtöku fyrir Valsmenn vegna þess að hann sé þeirra helsti maður og taki mikið af fráköstum. Kári segir aðra leikmenn einfaldlega þurfa að stíga upp og fylla í skarð Kristófers. Kristófer Acox þarf að treysta á liðsfélaga sína í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sem stendur er Kristófer í meðhöndlun hjá Heilsu og Útlit við kálfameiðslunum sem hann varð fyrir í síðasta leik. Í samtali við íþróttadeild segir Kristófer liðsfélaga sína þurfi að eiga algjöran topp leik til að vinna leikinn í kvöld. Hann segir það ekki hafa komið sér á óvart hversu góðir Stjörnumenn eru þrátt fyrir að hafa endað í 8. sæti deildarinnar. Kristófer segir óvíst hvenær hann verður góður af meiðslunum og veit því ekki hvenær hann kemst aftur á völlinn. Sigur Vals þýðir að þeir eru komnir í undanúrslit. Ef Stjarnan vinnur spila liðin oddaleik til að skera úr um hvort liðið fer áfram næskomandi mánudag.
Subway-deild karla Valur Stjarnan Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, EHF-bikarinn og úrslitakeppni Subway-deild karla Íþróttarásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum þessa dagana. Í kvöld verður sýnt beint frá Meistaradeild Evrópu sem og EHF-bikarnum í handknattleik. Þá gætu línur skýrst í Subway-deild karla í körfuknattleik. 11. apríl 2023 06:01