Tvö núll undir í fyrsta sinn á ferlinum Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 09:31 Curry og félagar eru í vandræðum. Kevork Djansezian/Getty Images Sacramento Kings leiða 2-0 gegn Golden State Warriors í úrslitakeppninni í NBA-deildinni í körfubolta vestanhafs. Draymond Green, leikmanni Golden State, var vísað úr húsi fyrir villu á Domantas Sabonis í leiknum og segir De'Aaron Fox, úr Kings-liðinu, það hafa verið vendipunktinn. „Það færði okkur saman,“ sagði Fox eftir leik. „Við tókum samtalið og sögðum: „Við þurfum að vinna þennan leik“,“. DE'AARON x DOMANTAS Fox: 24 PTS, 5 REB, 9 AST, 4 STLSabonis: 24 PTS, 9 REB, 4 ASTKings take a 2-0 series lead.#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Qu7ZcmJByO— NBA (@NBA) April 18, 2023 Leikurinn var býsna jafn en 12-5 kafli Sacramento á lokakaflanum skilaði þeim átta stiga sigri, 114-106. Golden State er því 2-0 undir í einvíginu en þetta er í fyrsta skipti á ferli Stephen Curry hjá liðinu sem það lendir 2-0 undir í seríu í úrslitakeppni. Curry var stigahæstur hjá Warriors í gær með 28 stig en hjá Kings skoruðu þeir Sabonis og Fox 24 stig hvor. Sixers í góðri stöðu Í Austurdeildinni tók Philadelphia 76ers þá einnig 2-0 forystu í sínu einvígi við Brooklyn Nets með 96-84 heimasigri. Big night for Philly's big man. Sixers lead 2-0 Embiid: 20 PTS, 19 REB, 7 AST, 3 BLK : Game 3 | Thursday | 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/KEi9U6ep4s— NBA (@NBA) April 18, 2023 Tyrese Maxay fór fyrir Sixers með 33 stig en Joel Embiid og Tobias Harris voru báðir með tvöfalda tvennu; Harris var með 20 stig og tólf fráköst en Embiid með 20 stig og 19 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar og verja þrjú skot. NBA Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Draymond Green, leikmanni Golden State, var vísað úr húsi fyrir villu á Domantas Sabonis í leiknum og segir De'Aaron Fox, úr Kings-liðinu, það hafa verið vendipunktinn. „Það færði okkur saman,“ sagði Fox eftir leik. „Við tókum samtalið og sögðum: „Við þurfum að vinna þennan leik“,“. DE'AARON x DOMANTAS Fox: 24 PTS, 5 REB, 9 AST, 4 STLSabonis: 24 PTS, 9 REB, 4 ASTKings take a 2-0 series lead.#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Qu7ZcmJByO— NBA (@NBA) April 18, 2023 Leikurinn var býsna jafn en 12-5 kafli Sacramento á lokakaflanum skilaði þeim átta stiga sigri, 114-106. Golden State er því 2-0 undir í einvíginu en þetta er í fyrsta skipti á ferli Stephen Curry hjá liðinu sem það lendir 2-0 undir í seríu í úrslitakeppni. Curry var stigahæstur hjá Warriors í gær með 28 stig en hjá Kings skoruðu þeir Sabonis og Fox 24 stig hvor. Sixers í góðri stöðu Í Austurdeildinni tók Philadelphia 76ers þá einnig 2-0 forystu í sínu einvígi við Brooklyn Nets með 96-84 heimasigri. Big night for Philly's big man. Sixers lead 2-0 Embiid: 20 PTS, 19 REB, 7 AST, 3 BLK : Game 3 | Thursday | 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/KEi9U6ep4s— NBA (@NBA) April 18, 2023 Tyrese Maxay fór fyrir Sixers með 33 stig en Joel Embiid og Tobias Harris voru báðir með tvöfalda tvennu; Harris var með 20 stig og tólf fráköst en Embiid með 20 stig og 19 fráköst, auk þess að gefa sjö stoðsendingar og verja þrjú skot.
NBA Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira