Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 11:30 Bendik Hareide og Åge Hareide. Twitter@BHareide Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Hinn 69 ára gamli Åge Hareide er nýr landsliðsþjálfari Íslands. Hann er mættur hingað til lands og hélt blaðamannafund í gær. Åge kom vel fyrir og segist spenntur að hefja störf. Sonur hans, Benedikt, er einnig spenntur ef marka má færslu hans á Twitter. Benedikt vakti athygli Íslendinga í aðdraganda þess að faðir hans var ráðinn sem landsliðsþjálfari. Þar sagði hann einfaldlega að „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins.“ Nú í morgunsárið birti hann aðra færslu. Þar þakkar hann Ómari Smárasyni - sem fer með yfirstjórn samskiptamála hjá KSÍ - og sambandinu sjálfu fyrir miða á leiki Íslands í sumar. „Að sjálfsögðu mæti ég í júní! Getum ekki beðið #ÁframÍsland,“ segir í tísti hans. Takk fyrir miðana Ómar og @footballiceland ! Að sjálfsögðu mæti ég í júní ! Getum ekki beðið #ÁframÍsland— Bendik Hareide (@BHareide) April 19, 2023 Eftir að hefja undankeppni Evrópumótsins 2024 á tveimur útileikjum þá leikur Ísland tvo heimaleiki í júní. Sá fyrri er gegn Slóvakíu á Þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Sá síðari er gegn Portúgal þremur dögum síðar, þann 20. júní. Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Hinn 69 ára gamli Åge Hareide er nýr landsliðsþjálfari Íslands. Hann er mættur hingað til lands og hélt blaðamannafund í gær. Åge kom vel fyrir og segist spenntur að hefja störf. Sonur hans, Benedikt, er einnig spenntur ef marka má færslu hans á Twitter. Benedikt vakti athygli Íslendinga í aðdraganda þess að faðir hans var ráðinn sem landsliðsþjálfari. Þar sagði hann einfaldlega að „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins.“ Nú í morgunsárið birti hann aðra færslu. Þar þakkar hann Ómari Smárasyni - sem fer með yfirstjórn samskiptamála hjá KSÍ - og sambandinu sjálfu fyrir miða á leiki Íslands í sumar. „Að sjálfsögðu mæti ég í júní! Getum ekki beðið #ÁframÍsland,“ segir í tísti hans. Takk fyrir miðana Ómar og @footballiceland ! Að sjálfsögðu mæti ég í júní ! Getum ekki beðið #ÁframÍsland— Bendik Hareide (@BHareide) April 19, 2023 Eftir að hefja undankeppni Evrópumótsins 2024 á tveimur útileikjum þá leikur Ísland tvo heimaleiki í júní. Sá fyrri er gegn Slóvakíu á Þjóðhátíðardaginn sjálfan, 17. júní. Sá síðari er gegn Portúgal þremur dögum síðar, þann 20. júní.
Fótbolti KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira