„Við erum uppgefnir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 23:30 Pep er hér að reyna fá uppgefna leikmenn sína til að spara orku. James Gill/Getty Images Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar. Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Man City gerði 1-1 jafntefli við Bayern á Allianz-vellinum í München. Þar sem lærisveinar Guardiola unnu öruggan 3-0 sigur á heimavelli þá er liðið komið í undanúrslit þar sem ríkjandi Evrópumeistarar Real Madríd bíða átekta. „Auðvitað er ég ánægður með að komast þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Pep í viðtali eftir leik. Hann sneri sér svo að leik kvöldsins. „Við áttum erfitt í fyrri hálfleik. Dayot Upamecano braut allar línur á vinstri hlið vallarins og við vorum í vandræðum með Kingsley Coman. Við vorum heppnir áður en við brenndum af vítaspyrnunni. Þeir fengu 1-2 færi og allt getur gerst, en við vörðumst virkilega vel.“ „Afgreiðslan hjá Erling (Braut Håland) var virkilega, virkilega góð. Hann er svo ungur. Reynslan sem við höfum í þessari keppni, leikmennirnir finna fyrir henni. Þeim langar að standa sig vel. Síðari hálfleikurinn var miklu, miklu betri allt frá fyrstu mínútu.“ „Við erum uppgefnir. Ég veit ekki hvernig við eigum að jafna okkur fyrir leikinn gegn Sheffield United í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Sem stendur erum við í erfiðu augnabliki þegar það kemur að leik á laugardag,“ sagði Pep að endingu. Manchester City getur enn unnið þrennuna en liðið er í harðri baráttu við Arsenal um enska meistaratitilinn ásamt því að vera komið í undanúrslit í bæði FA-bikarnum og Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira